Til ad vernda sjálfan mig vil ég ekki gefa upp mitt rétta nafn, en ég kýs ad kalla mig Kára ad sinni.
Tessi saga sem ég vil skrifa er ekki um mig, tannig ekki vera ad búast vid einhverri dramatískri sjálfsvorkunnardellu um sjálfan mig. Ég er ekkert frekar ad halda ad nokkur ykkar trúi mér, tetta er bara nokkud sem hefur legid á mér núna í allnokkurn tíma og ég verd ad fá ad segja frá tví einhversstadar.
Sagan er um Aron gamlan vin minn, vid kynntumst í forskóla trír vinir Ég, Aron og Óli. Vid héldum hópinn öll barnaskóla árin og vorum sem næst óadskiljanlegir allan tímann.
Vid vorum kanski ekki beint fyrirmyndar unglingar, tó vid vorum heldur ekki teir verstu sem um gat.
Reyndar vorum vid stod og styttur bekkjasystkyna okkar, en hlutum ekki beint sömu hylli annarstadar. Kaupmanninum var ekki beint hlýtt til okkar tar sem vid vorum nú ekki vanir ad borga neitt sérstaklega fyrir sælgætid sem vid fengum okkur.
Smábátasjómennirnir voktudu bátana sína vegna okkar nærveru tar, og yfirkennarinn í Öldutúnskóla baud okkur reglulega í heimsókn á skrifstofu sína, og ekki til ad bjóda okkur upp á smákökur.
Óli var óprúttnastur af okkur öllum og yfirleitt fljótur ad koma okkur í vandrædi. Raudhærdur og frekknóttur eins og teir gerast verstir.
Aron var mun rólegri, sterkari og traustastur. Hann átti foristusætid í hópnum ef til tess turfti en var nú yfirleitt ekkert of framhleipinn. Dökkhærdur, grannur, stór og mun sterkari en hann leit út fyrir ad vera.
Ég var hinsvegar sá litli, snöggi, ljóshærdi med húmorinn alltaf á reidum höndum.
Eins og ber ad skilja med Hafnfirska villinga, vorum vid fljótir ad komast í kynni vid áfengisdrykkju, hassreykingar, og stelpurnar.
Sídan reid EXTASY faraldurinn yfir íslendinga, og vid bördumst vid ad vera á fremsta bekk.
Hinn hradi heimur fíkniefnanna er ekki tad sem ég vil skrifa um en hann er naudsinlegur til kynna réttu adstædur. Vid komum upp eigin útibúi á Tunglinu, Rosenberg og öllum teim partýum sem vid komumst í.
Vid hikudum ekki vid ad stela bílum til tess ad komast á milli stada. Hundrudir túsunda runnu milli handa okkar daglega og kílóin af alskins fíkniefnum í hverri viku. Vid vorum ekki ad spara í sjálfa okkur og neittum óspart af teim sjálfir.
Eins og tid erud líklega búin ad átta ykkur á sá Óli um vidskiptin vid stóru gaurana fyrir ofan okkur. Tetta virtist allt ganga vel, en vid vorum ordnir óhemju lúnir, rugladir, Illir og gedtrufladir. Óli var farinn ad halda í vid okkur um eigin neislu, en vid Aron vorum allt of sinnulausir gagnvart tví. Vid gerdum okkur greinilega einga grein fyrir stödunni, en hún var svartari en vetrarnóttin sjálf.
Tad var einn venjulegan leidinlegan dag sem vid Aron vorum ad bída eftir Óla sem ætti ad vera ad koma med meira dóp sem tad gerdist. Tad tók okkur nokkra daga ad átta okkur á stödunni en Óli kom ekki aftur.
Tad eru allmörg ár sídan hann hvarf, en vid Aron gerdum okkur enga grein fyrir tví kversu dýru verdi dóp er keipt ef ekki er stadid í skilum.
Mánudi seinna kvaddi Aron mig, hann var á leidinni inn á Vog. Aron fór og ég var einn eftir. Ég vissi ekki ad ég ætti eftir ad vera hérna í allangann tíma, og mig óradi ekki fyrir tví sem á eftir fylgdi.
Framhald næst tegar ég hef tíma.
GHOST.