Ég var einusinni til, þá átti ég fjölskyldu og vini, en nuna er ég búinn að glata því, líkt og sjálfum mér.
Ég er innbyrði of mikla reiði í garð einskis því að enginn svo mikið nennir að líta á mig. Og ef það skeður, þá er það óvart og annaðhvort er augnaráðið blandið fyrirlitningu og skilningsleysi eða meðaumkun.
Ég vildi að mér væri sama.
Ég vil koma því til skila að ég er ekki að lýsa persónulegri líðan minni heldur aðeins að setja mig í spor þeirra sem þjást af þunglyndi. Fyrsta “sagan” sem ég skrifa því ég fékk bara allt í einu áhuga á þessu.
Endilega komið með álit.
Undirskrift sem þú vilt hafa í lok hvers pósts á korkunum. Aðeins 1024 stafir leyfðir, allt framyfir þeirri takmörkun verður klippt af.