Linda hét í alvöru Berglind en þegar hún var lítil gat hún ekki
sagt Berglind svo hún sagði bara Linda.
Hún átti heima í 2 hæða einbýlishúsi með sundlaug í garðinum
og stökkbretti. Besta vinkona hennar hét Svandís og var einu ári eldir en hún. Pabbi Lindu var dáinn fyrir 6 árum. Linda átti 6 bræður sem hétu: Steinar,Gauti,Aron,Sölvi,Már og Leifur.
Henni gekk bara vel í skólanum og þótti rosalega gaman í frímínótum.Hún var bara þessi “normal” típa sem æsti sig ekki yfir hverju sem er. Hún átti kærasta sem hét Ragnar og hún þoldi ekki að rífast við hann…eiginlega þoldi hún ekki að rífast við neinn svo hún reyndi að rífast bara alls ekki.
En það er erfitt að rífast ekki í 2 ár og hver rífst ekki yfir því hvort maður sé búinn að vera í tölvuni í klukkytíma eða bara 1 mínútu? Lífið var ósköp einfalt alveg þangað til að afi og amma komu
inní dæmið. Einn daginn vildu amma og afi að
mamma og krakkarnir kæmu með til Kóreu og mundu búa þar….
kannski til æviloka.
Nistelrooy er æði!