Einu sinni var Tralli, hann var leiður á því að vera á jörðinni.Tralli var lagður í einelti í skóla og leið mjög illa. Einn daginn kom Kalli og spurði Tralla kvort hann vildi koma með sér í ferðalag út í geim og skoða allar pláneturnar átta Merkúr, Venus, Mars, Júpeter, Satúrnus, Úranus, Neptúnus og Plútó, annað sólkerfi. Tralla leist vel á það og brosti út af eyrum og Kalli sagði honum ætla að ná í hann í fyrramálið. Í fyrramálið þegar Tralli vaknaði var með geimflaugina tilbúna fyrir utan. Tralli pakkaði niður í flýti niður.
Þau ákvöðu að fara fyrst til Mars. Eftir 10 klst voru þau komin til Mars, honum Tralla fannst þetta ljót pláneta það var bara sandur og steinar hann Tralli hélt nefnilega að það væru Marsbúar á Mars. En Kalli sagði honum að það byggi einn Marsbúi á Mars og hann var eina geimvera í sólkerfinu okkar og engin í heiminum vissi af honum, hann hét Malli Marsbúi og hann var rauður eins og Mars.
Tralli og Kalli fóru til Malla Marsbúa og þeir spurðu hann hvart hann vildi koma með. Malli vildi koma með. En allt í einu bilaði búningurinn hans Tralla og hann kafnaði og dó. Kalli og Malli voru núna bara tveir í þessari ferð. Þeir settu fána og fóru. Kalla fannst ekki lengur gaman í þessari ferð en honum Malla fannst þetta mjög skemmtileg ferð. Þeir fóru næst til Merkúr og það var rosalega heitt og dagurinn var 159 jarðsálarhringir. Þeir fóru síðan til Venus og þar var htinn mest 480’C og þetta var gulasta plánetann sem Kalli hafði séð. Þegar þeir fóru til Júpiter var hún rosalega stór og hann Kalli sagði að þetta væri miklu stærra en jörðinn, og Júpiter hafði 16 tungl. Þegar við komum til Satúrnus fattaði Malli að það væri laumufarðegi um borð þetta var engin annar enn Hermann Norðfjörð og hann sagði Kalla og Malla að honum lángaði svo að fara út í geim en han þorði ekki að spurja
Þannig að ég laumaðist í geimskipið ykkar. Malli og Kalli tóku vél á móti honum Hemmi að það væri flottur hringur kringum Satúrnus Malli og kalli voru alveg sammála honum. Þeir fóru í flýti til Úranusar og þar var –214’C. Kalli var að deia úr kulda þanni að þeir fóru strax til Neptúnunusar en Malla fannst Neptúnus leiðinleg pláneta þannig þeir fóru til Plútó hún var pínulítil pláneta og þar var –230’C vélin var farinn að frosna þannig þeir sig í annað sólkerfi. Þeir voru 10 ár á leiðinni og það var bara 1 pláneta í þessu sólkerfi sem þeir fundu og plánetan heitir Ígor og hún var svipuð og jörðinn og þar var hreint súrefni ekkert. Það var helling af geimverum en þetta voru ekkert venjulegar geimverur heldur óskupvenjulegar mannverur og Kalli og Malli lifðu Hamingju samir til æfi loka á Ígor.
Eftir Kristján
Kristján Karl Steinarsson