þetta er framhald af sögunni Rokkstjarnan, mæli með því að þið lesið hana áður en þið lesið þetta.
TOTTIÐ
Ég lít niður og sé ljóst höfuðið hreyfast taktfast fram og aftur, ég finn það líka. Hún hefur greinilega gert þetta einhverntíma áður.
Ég fór ekki eftir sannfæringunni, ég vissi að eina ástæðan fyrir því að hún væri með mér í þessu herbergi væri sú að ég væri í frægri hljómsveit, eða þannig séð. Við erum náttúrulega ekki orðnir frægir ennþá, ekki nema hér í skólanum. Við vorum orðnir frægir í hérna áður en nokkur hafði heyrt í okkur spila.
Og núna var Irsa að totta mig, svona til örrygis ef að yrði frægur, þá gæti hún sagst hafa sofið hjá mér og meira að segja tottað mig. Ég er viss um að um leið og hún lappar frá mér fer hún til vinkvenna sinna og stælir sig af afrekum sínum.
Ég trúi því ekki á mig að ég hafi virkilega svikið hugsjónir mínar fyrir tott, mér býður við sjálfum mér. Ég stóð fastur við hugsjónir mínar þegar Björgvin hjá Skífunni sagði við okkur að ef við færum í vinsældapoppið hér heima og gerðumst sveitaballahljómsveit myndum við græða mun meira en ef við héldum okkur við rokkið. Við sögðum honum að stinga píkupoppinu uppí görnina á sér og gengum út.
Svo fáum við samning og einhver stelpa býður mér tott og ég hendi öllum mínum hugsjónum í ruslið. Ég er svo upptekin við hugsanir mínar að ég er algjörlega búinn að gleyma Irsu þarna niðri.
-“Ertu ekkert að fara að fá það” spyr hún með munninn troðfullan um leið og hún gjóir augunum upp til mín, vá hversu oft hefur mig dreymt um þetta augnablik en aldrei gert mér vonir um að ég ætti eftir að upplifa þetta. Ég hrekk upp úr hugsunum mínu “Should I Stay Or Should I Go” kemur upp í huga mér og ég er í miklum vandræðum, á ég að standa á sannfæringu minni og flýja frá henni eða á ég að ljúka verki mínu hér.
Ég hrekk aftur við og í þetta skiptið við símhringingu, það er Palli.
-“Hvar í andskotanum ertu maður, við erum að fara, ætlarðu að hunskast með eða ekki”, hann hljómar ekki glaður.
-“Haaaaa jú ég er að koma svara ég hikandi um leið og ég stekk á fætur.
-”ÉÉÉÉg verð að fara“ útskýri ég um leið og ég klæði mig á mettíma.
Það síðasta sem ég heyri áður en ég fer út er
-”Hringirðu þegar þú ert kominn út?"
Ég flýt mér út og loka á eftir mér, hringja í hana þegar ég er kominn út. Ekki séns. Annars slapp ég nú bara vel útúr þessu, saved by the bell.
Ég stoppa við síðasta herbergið á vistinni, 201, hérna samdi ég fyrsta lagið mitt og nú kveð ég þetta allt og kem líklega ekki aftur.
Tottið var nú samt alveg ágætt hugsa ég með mér þegar ég geng niður síðustu tröppurnar, Rokkið bíður.