Gummi var að labba út til þess að skoða hvað væri á seyði. Stuttu síðar kom gummi í hljómskálagarðinn og fór að leika sér í leiktækjunum sem eru þar. Gummi fór í klifurgrindina og klifraði eins hátt mögulegt var. Þegar Gummi var kominn eins hátt hægt var þá datt hann niður og lenti mjög illa og það var enginn til þess að hringja á sjúkrabíl. Þegar hálftími var liðinn þá kom maður og hringdi strax á sjúkrabíl. Þegar gummi var kominn upp á Landsspítalann var hringt í föður og móður gumma og þeim sagt hvað hafði komið fyrir gumma. Þegar Pabbi og mamma hans gumma
komu varð gummi mjög glaður að sjá þau. Þegar gummi var búinn að fara í röntgenmyndatögu sást greinilega að hann var með brotið bein í vinstra fæti. Eftir tvo tíma var var gummi búinn að fá gifsi og hjólastól því hann var illa fótbrotinn.
Næsta dag var gummi enn þá á spítalnum en hann átti að fara þennan dag á Barnaspítala Hringsins. Þegar gummi var komin á Barnaspítala Hringsins fékki gummi leikföng og margt fleira……. Þegar tvær vikur vorur búnar fékk gummi að fara heim til sín og leika við vini sína. Þegar Gummi var kominn í skólann sagði hann alla söguna frá upphafi til enda. Kennarinum og krökkunum brá þegar þau heyrðu að gummi hefði dottið niður úr klifurgrindinni. Gummi var alltaf ákveðinn í að ætla að passa sig vel. Þegar gummi kom heim var hann mjög glaður og mamma og pabbi hanns líka. Gummi lifði vel eftir það þangað til að hann lést.



ENDIR