Mér var að detta svolítið í hug.
Væri ekki tilvalið að leiða tvö áhugamál í samstarf?
Smásögu og Myndasögu.
Flestir sem fást við myndasögugerð eiga við það vandamál að etja að þeir geta ómögulega búið til sögur - enda eru það oft myndirnar sem heilla viðkomandi á undan sögunni.
Margir sem fást við myndasögugerð fá góðar hugmyndir að sögum en skortir það úthald og þekkingu sem felst í því að skrifa söguna niður því þeim langar að teikna hana og þar fer oftast allt í strand :)
Því væri gaman að geta leitt saman áhugafólk um smásögur og myndasögur.
Hvað segiði um það kæru Hugarar?
Ég pósta þessu bæði á Smásögu- og Myndasögu-áhugamálið.
Sjáum hvað gerist - endilega svarið á báðum stöðum svo allir geti séð hvað er í gangi.
Kær kveðja,
Ingi
——–<br><br>Kveðja,<a href="http://www.ingi.net“>Ingi</a>
————-
<i>BF1942</i>: <b>T-Tank</b>
—————–<b><i><font color=”#FF0000“>
Tékkaðu á<a href=”http://www.hugi.is/myndasogur“> myndasögu</a>áhugamálinu!</font></i></b>
<font color=”#FF0000“>mæ<a href=”http://www.ingi.net">hómep@ge</a>-jesssör</font
www.facebook.com/teikningi