Og, við hvað hefur þú starfað áður.
Ekkert!Æpir herra Höfuð.
Ekkert? Spyr konan sem vinnur á atvinnuleitarþjónustunni.
-Nei.
Því miður þá getum við ekki leyft óreyndum manni…einsog
þér-
-Já ég skil! Ekki manni með svona ógeðslegt höfuð?!Æpir
herra Höfuð og grípur framm í fyrir konunni.
Nei, ég meinti það nú ekki, segir hún hrædd.
Tsssssh! Hvæsir hann hátt og gengur ókurteisilega hratt út.
Herra Höfuð fæddist fyrir 50 árum með ofboðslega stórt höfuð
og var kaldhæðnislega skírður Jón Höfuð. Hann ólst upp í 101
Reykjavík í stóru fallegu húsi rétt hjá Hótel Sögu. Faðir hans
var auðugur aðkýfingur en varði litlum tíma með syni sínum.
Herra Jón Höfuð gekk í leikskóla rétt hjá þar sem hann bjó.
Hann þoldi ekki leikskólann því krakkarnir gerðu mikið grín af
honum og viðbjóðslega höfuði hans. Þau kölluðu hann
eggjamanninn og líktu honum við eggið í Lísa í Undralandi. Ef
þið munið ekki rétt eftir sögunni þá bjó eggið upp á múrveggi
og einn daginn datt hann niður og brotnaði. Krakkarnir voru
svo ógurlega grimmir við hann og létu hann stundum hoppa
af háum vegg sem girti í kringum lóð leikskólans til að gá
hvort hann mundi brotna, en herra Höfuð brotnaði aldrei því
hann lenti alltaf á fótunum eða honum var bjargað á seinustu
stundu af gæsluverði. Sumarið áður en hann átti að ganga í
grunnskólan dó faðir hans og arfleiddi honum 50 miljón
krónur, hann ákvaddi þar með að hætta í skólanum og
leggjast í helgan stein og sem betur fer því hann hefði verið
stríddur til dauðans(bókstaflega) ef hann hefði haldið áfram í
skólanum karl greyið. En alveg síðan hann óx upp yfir
gelgjuskeið hefur hann fengið kynferðislegt kick(eða einsog
þið ungafólikð mjalið)úr því að lemja lítil börn og hefur hann
stundað það langa, langa lengi og gat hann vel gert það áður
en hann tapaði peningunum og valdi sínu.
Allavegna þá var herra Höfuð á atvinnuleitaþjónustinni að
reyna að fá vinnu við að stjórna fyrirtæki en var gjörsamlega
hafnað fyrir hans óreynslu á rekstri.
Nú gengur hinn lágvaxni herra Höfuð um götunar og reykir
pípuna sína með pípuhattinum sínum, stafnum og einglyrni
og minnir helst á Mr. Peanut jafnvel þó eggjalaga, risa höfuð
hans minnir meir á eggið úr ævintýrinu. Hann hugsar mikið út
í það hvað hann ætti að gera í sambandi við fjárhagsleg
vandamál sín og hann trúir varla að hann skuli vera að missa
allt það sem hann hefur haft og að hann þurfi virkilega að
missa þennan tignarlega og virðulega þokka sem hann hefur
haft síðan hann fæddist. Skyndilega fyrir framan hann birtist
lítill strákur brosandi og bendir á hann. Þú ert skrítinn, segir
hann við herra Höfuð. En herra Höfði lýst ekkert á það að vera
kallaður það og slær litla strákinn fast utan undir, litli
strákurinn hleypur grátandi burt og herra Höfuð öskrar
blótsyrðum á eftir honum. Eftir það líður honum frekar vel því
að slá litla krakka er það skemmtilegasta sem hann gerir og
fyllir það öllum hans kynferðis þörfum einsog ég nefndi fyrr.
En nú fær hann yndislega, frábæra hugmynd sem hann telur
að muni fullnægja kynferðis og fjárhagslegum vandamálum
hans og jafnvel mundi hann hefna sín á þeirri slæmu einelti
sem hann hlaut sem barn. Hann hleypur eins hratt og hann
getur með bros á vör til leikskólans gamla sem hann var í.
Eftir nokkrar mínútur er hann komin inn á skrifstofu
yfirkennarans sem gefur honum undir eins vinnu því hann
heldur að herra Höfuð sé í búning til að gleðja krakkana og
sýnist honum að hér sé góður gæslumaður á ferð(auk þess
vantar þeim starfslið). Herra Höfuð gengur út á leikvöllinn og
sér hóp af litlum krökkum að leika sér í frímínútum. Hann velur
fyrsta krakkan sem hann finnur sem er lítil þybbin stelpa með
rjóðar kinnar. Hann tekur hana upp, settur á sig grettu svip en
áður en hann nær að slá hana fattar hann að hann er
umkringdur múgi af litlum krökkum með skóflum sem öskra á
hann ljótum orðum líkt og þeir gerðu við hann þegar hann var
ungur. Herra Höfuð er skelfingu lostinn og líður honum
einsog honum leið í gamla daga. Múgurinn lyftur honum upp
(hann er nú heldur ekki mikið hærri en þau) og settu hann á
sama vegg og fyrr. Múgurinn hlær hátt. Greyið herra Höfuð fer
að gráta og vonar að einhver mundi bjarga honum.
Hoppaðu!!!Öskra krakkarnir. Hvað á ég að gera, ég þoli þetta
ekki lengur! Hugsar hann með sér. Og þá fær hann hugmynd
sem honum finnst
að hann átti að hafa gert fyrir löngu. Hann ákveður að hann
muni hoppa niður og brjóta á sér heimska stóra hausinn fyrir
fullt og allt og kannski þá mundi einhver líta á hann og sjá eftir
að hafa gert grín að honum. Hann andar djúpt í seinasta sinn
og lætur sig detta hinum megin við vegginn sem snéri að
gangstéttinni og honum finnst einsog hann sé að fljúga þar til:
SPLASH! Höfuð hans brotnar á gangstéttinni og heilinn hans
lekur út einsog eggjarauða. En herra Höfuð er ekki dáinn
heldur mun hann liggja á gangstéttinni hreyfingalaus í þrjá
daga áður en hann loks deyr án þess að geta gert annað en
að horfa á fólk ganga framhjá hlæjandi eða pottandi í hann
með prikum og þá fattar hann að öllum er skítsama um hann
og enginn mun sjá eftir því að hafa lagt hann í einelti.