En hvað flokkar maður sem langa sögu?
Ég hef skrifað smásögur sem eru kannski 10-12 bls. að lengd (hef þó aldrei sent sögu á netið, er of sjálfsgagnrýnin).
Ég hef líka gert 1 bls. sögur en í mínum augum eru þetta samt allt smásögur, sumar eru bara langar smásögur.<br><br>
<font color=“#000080”><i>Ósnotur maður
er með aldir kemur,
það er best að hann þegi.
Engi það veit
að hann ekki kann,
nema hann mæli til margt.
Veit-a maður
hinn er vætki veit,
þótt hann mæli til margt.</i> </font