Þetta fór ég nú bara að velta fyrir mér akkúrat núna.
Hvað gerið þið til að finna góðan titil á söguna ykkar? Það eru til margir skemmtilegir titlar hérna og mig langar að vita hvernig ykkur datt þessir titlar í hug. Fenguð þið þessa flugu allt í einu í höfuðið eða notið þið einhverja ákveðna aðferð?
Mig langar að vita þetta.<br><br><font color=“#FF0000”><b>Est Sularus oth Mithas - My honor is my life</b></font>
Kíkið endilega á kasmír síðuna mína