Það var dimmt og kalt þessa vetrarnótt og ef maður hlustaði vel heyrði maður úlfana væla útí vindinn.
Þessa nótt var Olesem í baði þegar hann heyrði væl fyrir utan gluggann.Hann fór uppúr baðinu og labbaði að glugganum.
Þarna stór Níra(úlfur) og vældi.Hann kastaði flosakjöti og Níra reyf það í sig.
Olesem lokaði glugganum og labbaði að baðinu.
Hann tók tappan úr og sá þá litla vera sveima í vatninu og niður í niðurfallið.Olesem hugsaði með sér að þetta væri nú bara ein af þessu skordýrum sem eru alls staðar.
Hann gekk innum langan gang og inn um dyr sem stóð á “ónáðið ekki”.Olesem fór að læstum skáp og pikkaði inn tölur á lásinn.
Inní skápnum var ekkert nema 1 kúla.Þegar maður skoðaði betur sá maður að í kúlunni lá græn vera með stór augu og svart hár sem náði að tám.Neglurnar voru ókliftar og það eina sem vera var í var lítil hvít tuska sem varð svo rauð og blá.
Nistelrooy er æði!