Bleika ninjan.
Klukkan er 12 um nótt og Siggi liggur upp í rúmi, hann hugsar um afa sinn sem er kínverji og líka ninja.
Siggi er líka ninja, en bara ekki búinn að æfa sig næstum eins migið og afi sinn.
Afi hans heitir Cang Cung og er kallaður fjólubláa ninjan.
Siggi er Bleika ninjan, o er búinn að æfa í 10 ár og er því ekki alveg nógu góður. En hann getur tekið heljarstökk, hringspark og það sem ninjunnar kalla flig cing cang og er tvöfalt heljarstökk, hringspark og svo kornís.
Næsta dag þegar Siggi er að hlaupa til afa sinn sér hann svartan bíl keyra framhjá honum, hann var ekkert að velta yfir því. Bara hljóp áfram og til afa síns. En þegar hann var kominn til afa síns sá hann sér til mikillar skelfingar að húsið var í rúst, og einhver hefur rænt afa hans.
Svo mundi hann eftir bílnum og hljóp út, stök yfir grindverkið og tók flig cing cang í leiðinni.
Hann hljóp eftir veginum og sá svarta bílinn þarna, og hljóp eins og fætur toguðu. Hann var búinn að læra að hlaupa eins og blettatígull eða þetta bragð hét rijja lagtjatja.
Hann var svo næstum búinn að ná bílnum en svo fór bíllinn af stað og brunaði í burtu, og Siggi var ekki nógu snöggur til að ná bílnum. En hann sá einhvern þarna og fannst þetta vera afi sinn.
Siggi hljóp aftur til baka, að húsi afa síns og leitaði af einhverju sem benti til af hverju hann var rændur. Svo fann hann dagbók afa síns.
Og hann byrjaði að lesa.
Dagbók Cang Cung.
2 janúar 2002.
Ég hef komist að því að svarta ninjan er búinn að svíkja lið sitt, og er byrjaður að smygla inn ninju sverð til siglufjarðar þar sem myklir óvinir okkar eru, litlausu ninjunar.
Hann er að græða rosalega mikinn pening á þessu.
Ég má ekki seiga neinum um þetta en ég veit ekki hvað ég get haldið þessu leyndu lengi.
3 janúar 2002.
Ég sagði grænu ninjunni þetta og ég held að hann er ekki sá sem hann er séður, ég er hræddur um líf mitt.
4 janúar 2002…(í dag)
Ég veit að ég er í bráðri hættu og ég held að svarta ninjan ætlar að ræna mér en ég veit samt ekki hvenær…. HVER ERTU ÞÚ… EKKI KOMA NÁLÆGT MÉR. NEIIIIIIIIIIIIIIII……..
Siggi horfði á þetta með skelfingu á dagbókina. Og hann ætlaði sér að finna afa sinn HVAÐ SEM ÞAÐ KOSTAR….
Framhald……….