Einu sinni var strákur sem hét Arnar.
Hann var 11 ára og var svakalega EGÓ.
Hann var með gleraugu,freknur,vissi allt og var algjört tölvunörd!
Hann hékk í tölvunni alla daga og gerði næstum ekkert annað en að borða,lesa,sofa og læra.Svo einu sinni fannst mömmu hanns nóg komið og vildi senda hann í fótbolta því hann var alltaf heima.
Arnar fór á 1 fótboltaæfingu og kom heim hágrátandi því að Gummi sparkaði ofurlaust í fótinn á honum.Hann fór að hágrenja og sagði mömmu að skrá sig úr fótbolta.Mamma hennar vildi þá láta hann fara í körfubolta.En það var ekkert betra því að hann fékk körfubolta í nefið og grét alveg þangað til að hann var búin að læra heima.
Mamma hans gafst ekki upp og lét hann fara í handbolta.
Arnar var svo aumur í hendinni svo það gekk ekki vel.
Þá datt henni í hug að láta hann fara í gáfufótbolta.
Það er þannig að maður fer í 4 mín. leik og þegar maður er búin að vinna þá fær maður að læra í 30 mín.
Það tókst vel og Arnar Egó var mjög heppinn í þessum leik!
