Einu sinni var kengúra sem hét Smarlóma.
Dag einn fór Smarlóma út að hoppa,þá hittu hún broddgöltinn Balróla.Balróa lá svo mikið fyrir og ropaði svo hræðilega að hann fauk uppí tré.
Þá kom gíraffin Ramanak og ætlaði að láta Balróla labba niður hálsin á henni svo hann komist niður.
En um leið og Balróli steig eitt skref á Ramanak þá æfti Ramanak svo ógurlega að Smarlóma flaug hálfan metra.
Þær þuftu að finna hlíf svo Ramanak stíngi sig ekki á goddum Balróla.Þá tók Smarlóma klósettrúllu og fór að vefja hana um Ramanak.Svo prófuðu þau aftur og þá gekk miklu betur.
Klósettpappírinn hlífði löngum hálsi Ramanak fyrir goddum Balróla og Balróla komst hólpin niður.
ENDIR