Dauði sjálf síns
Hæ, Hæ þetta er saga sem ég skrifaði fyrir tveim árum ég er ekkert sérstaklega mikið skáld en mig langar samt að sjá álit ykkar á henni. Plís ekki gangrýna stafsetningu.
Dauði sjálf síns
Ég sá vel að þetta var ekki lifandi mannvera hún var eitthvað svo hvít og drungaleg eða annars drungaleg var varla rétta orðið. Ég stóð rétt hjá henni eða honum ég sá ekki hvort kynið þetta var útaf myrkrinu sem var inn í þessu sundi. Veran stóð bara þarna og horfði á eitthvað fyrir aftan mig eða ég leit aftur fyrir mig þar var bara veggur veran var að horfa á mig. Ég stóð þarna í afmælisfötunum mínum sem voru gljáandi þau voru svo hvít og falleg í myrkrinu. Ég tók tvö skref nær henni þá sá ég að þetta var kona á áttræðisaldri með svart liðað hár niður eftir bakinuhún var í svörtu pilsi og svörtum bol varir hennar voru málaðar svartar. Ég starði á hana þar til hún gaf mér illt augnaráð þá hrökk ég upp úr hugleiðingum mínum og labbaði að bekknum og settist. Ég sat ein á bekknum um stund en konan fikraði sig smá saman nær bekknum og settist loks.
,,Góða kvöldið” sagði konan og leit á úrið sitt og sagði svo ,,það mætti frekar segja að það væri nótt klukkan er orðin 3”.
,,Já” sagði ég en leit ekki á hana því ég var frekar hrædd. Þá sagði hún mér til mikillar undrunnar: ,,Þú þarft ekki að ver a hrædd ég geri þér ekki neitt Elísabet mín”Ég leit snökt á hana hvernig vissi hún að ég héti Elísabet og væri hrædd en ég sagði ekki neitt því að núna var ég ennþá hræddari en áður. ,,Ég get ekki komið við þig” sagði konan og kom með hvíta höndina nær eins og hún ætlaði að snerta mig en höndin fór í gegnum mig og fann aðeins hvernig eitthvað kalt fór um mig alla. Mig brá svo að ég öskraði næstum en áður en ég náði að öskra sagði hún ,,Ekki öskra á hjálp þá kemur fullt af fólki hingað og þú færð aldrei að vita hver ég er.”
Ég þagði í smá stund og hugsaði um hvað hún var að segja en ég kom svo út úr mér þessum tveim orðum sem ég var búin að vera að hugsa allan tímann: ,,Hver ertu?” Hún horfði á mig drungalega eins og áður en sagði svo: ,,Ég er ekkert lík Guði eða Jesú en ég er af himnum ofan og heiti Elísabet María” Í fyrstu skildi ég ekki alveg hvað hún átti við með þessu en fattaði það smá saman. Þetta var skrítið hún hét það sama og ég líktist mér en ég ýtti þessum hugsunum til hliðar og spurði hvers vegna hún væri í svo dökkum fötum ég hafði haldið að allt væri svo hvítt og fallegt í himnaríki. Konan frá himnaríki svaraði: ,,Það er allt fallegt og hvítt í himnaríki en ég fékk aðeins leyfi til að koma hingað ef ég yrði andstæða þín, vegna þess að þú ert litli engill dóttur minnar og ég átti að koma og bjarga þér frá öllu þessu sem þú ert að kljást við eins og þunglyndið og svoleiðis. Því ætla ég að biðja þig að hitta mig hér eftir tvo daga á sunnudagsmorgunn þegar sól kemur upp”. Hún hvarf en ég fór ekki heim strax hér leið mér aðeins betur en mér leið þó illa.
Á meðan heima hjá Elísabet:
,,Hvar er Elísabet greyið afmælisbarnið mitt” öskrað kona á fertugsaldri.
,,Hvernig á ég að vita það þetta er nú dóttir þín” öskraði stjúpfaðir Elísabetar á móti konunni.
,,Já og nú er hún týnd og hún er bara 16 ára alein úti í myrkrinu og við erum hér að rífast í litlu holunni okkar sem þú kallar íbúð, við búum við ömurlegar aðstæður og höfum alið hana illa upp”.
Ég fann pillurnar mínar sem ég tek gegn þunglyndi. Ég tók of margar datt niður og leið hræðilega en eftir smá stund var ég farin að svífa ég sá allt hvítt ég slakaði á og mér leið vel, eins vel og hægt er að líða. Þetta var fullkomin tilfinning: Dauði sjálf síns.
Endir
Ok nenniði að segja mé hvernig ykkur finnst þessi saga