Áður en ljóshærði maðurinn gat sagt eithvað kom tökkhærði maðurinn æðandi inn og bullaði einhverja bölvaða þvælu og féll svo á gólfið.
Ég leit á hann og ég sá að hann froðufall.
Síðan var hurðinni á skemmunni sparkað upp. Og það komu risastórir menn með grímur á sér inn. Ljóshærði maðurinn greip í mig og hljóp með mig inn í lítið herbergi. Við földum okkur undir borði sem var þarna inni. Ljóshærið maðurinn sagði mér að hreifa mig ekki. Við við hreifum okkur ekki þá fynna þessar verur okkur aldrey. Verur hugsaði ég. Er hann að meina að þetta sem braut upp hurðina eru ekki menn. Ég hætti að hugsa um þetta þegar ég heirði fótatak nálgast okkur. Ég var alveg stjarfur ég hreifði mig ekki neitt.
Veran nálgaðist borðið og beigði sig niður og horfði beint á mig. Ég var næstum búinn að míga á mig ég var svo hræddur. Síðan stóð veran upp og labbaði í burtu. Allt í einu fann ég mikin kláða í fætinnum. Ég varð að klóra mér. Veran stóð bak í mig þannig að það hlaut að vera allt í lagi að klóra sér. Ég fygraði hendinni að fætinum og klóraði. Veran snéri sér hratt við og kom hlaupandi að okkur. Ljóshærði maðurinn brást fljótt við og tokaði mig upp á fætur og innan skams voru við byrjaðir að hlaupa eins og brjálaðingar.


Verunar nálguðust okkur óðfluga. Ég fann að ljóshærði maðurinn hafði dottið nyður. Ég leit við og sá að verunar toguðu í lappirnar á honum. Hann sleppti takinu á mér og sagði mér að hlaupa í burtu. Ég higaði fyrst en ákvað að hlaupa. Þegar ég nálgaðist dyrnar fann ég að einhver greyp um hálsinn á mér og reyf mig nyður. Ég skall með hausinn í jörðinna og var því mjög vankaður.

Ég leit upp og sá fyrir ofan mig karlmann eða konu ég var ekki viss. Hann eða hún klæddist í hvítum fötum og augun á honum eða henni voru eldrauð. Síðan byrjaði hann að tala og þá var ég viss um að þetta var karlmaður. Hann sagði eithvað við mig en ég skildi það ekki.
Ég sá að tennur hanns voru stórar og beittar. Og hann hefur örugleg bitið einhvenn því að það var blóð á þeim.

Hann greip um hálsinn á mér og ég fann fyrir vellíðan og inna skamst var ég stein sofnaður.


Framhald………….