Hlauptu! Farðu! Orðin bregmáluðu í hugsun hennar, eina sem hún vildi var að komast burt, burt frá þessari martörð, burt frá því illa í kringum hana. Litla stelpan komst ekki burt.
Þegar maður er lítill er eina sem maður vill er ást frá þeim sem eiga að elska mann.
Saga fann aldrei þá ást sem lítil börn eiga að fá.
Þegar hún var 5 ára kom nýr maður inn í líf hennar, maður sem hún leit upp til og kallaði pabba. Hann kom inn til hennar á hverju kvöldi og kyssti hana, fyrst á ennið, svo á kinnina og loks munnin og strauk blíðlega yfir hendi hennar. Saga skildi ekkert þá og mamma og of full til að sjá. Ár eftir ár gekk hann lengra, ár eftir ár myndaðist stærra sár innra með Sögu.
Loks kom að því eftir 6 ára strokur og blindri móður sem var of ástfangin af víninu, kom hann inn til Sögu og kyssti hana á ennið, kinnina, munninn en nú fór hann upp i til Sögu.
Hann klæddi hana úr, sagði að hann vildi verða læknir og þurfti að skoða hana, því honum fannst hann sjá eitthvað að hjá henni. Saga í sakleysi sínu og skilnings leysi trúði öllu sem hann sagði, leyfði honum að klæða sig úr, skildi ekki hvað var að gerast. Hún vildi ekki að hann snerti sig svona en þorði ekkert að segja því hún vildi ekki að hann væri reiður við hana. Hún fann hendur hans fara niður eftir líkama sínum sem var allur að þroskast, fara niður lærin og niður á leynilega staðinn. Saga reynir að stoppa hann en hann tekur fyrir munn hennar, segir henni að þegja. Hvíslar að henni að ef hún elski hann haldi hún kjafti og leyfi honum að snerta það sem hann eigi.
Saga finnur eitthvað hart á milli læranna en þorir ekki að hreyfa sig. Allt í einu finnur hún fyrir nístandi sársuka og reynir að brjótast um og öskra en getur það ekki.
Hann heldur henni fastri. Hann djöflast ofaná henni og grettir sig þegar hann fær það inn í henni, hann fer úr henni og segir henni svo að halda kjafti um þetta eða hann drepi mömmu hennar. Daginn eftir kemur hann inn til hennar og lætur eins og ekkert sé, hann lætur hana fá einhverja töflu sem hún á að gleypa en veit ekki hvað er.
Hann heldur áfram að koma inn til hennar á hverri nóttu.
Eina helgina fer mamma hennar í burtu með vinkonum sinum. Saga grátbiður hana að fara ekki en hún hlustar ekki.
Um kvöldið kemur hann ekki einn inn til hennar heldur 3 aðrir vinir hans með honum. Hann horfir á þá djöflast á henni einum af öðrum.
Þegar þetta hefur gengið svona í 5 ár fer Saga í burtu í skóla. Henni er létt að komast í burtu en er niðurbrotin, hún sér aldrei neitt gott og þekkir enga. Hún er hrædd og vill ekki tala við neinn. Í skólanum kynnist hún krökkum sem hún telur vini sína, en sjá að hún er brotin og kynna hana fyrir dópinu. Loks hættir hún í skóla og fer á götuna, getur ekki hugsað sér að fara aftur til hans.
Hún gerir allt til að fá skammt, hver skammtur er ljós í myrku lífi Sögu, hún leitar og fellur veit ekkert hvert hún er horfin. Hún sér allt sem skeði þegar hún var lítil og skilur, brotin, óhrein, ógeðsleg hóra, kennir sér um allt. Allt hennar líf snýst um næsta skammt. Saga ratar inn í eitthvert skúmaskot og þar stendur maður, veifar að henni einhverju hvítu, hún hleypur til hans, en hún á engan pening. Lekst niður og opnar sig, allt fyrir næsta skammt.
Hún vaknar upp á skjúkrahúsi. Ég ætla í afeitrun, Saga stendur sig vel. Hún hefur lokað fortíðina úti, eignast vini og er orðin edrú.
Saga og vinir hennar ætla á Þjóðhátíð í Eyjum.
Allt er svo gott, Saga reykir ekki, drekkur ekki og er hætt í dópinu. Í Eyjum kom það fyrir, hún viltist frá vinum sínum, fann engann. Hópur af strákum sjá hana og elta, króa hana af. Hún fellur niður í grasi, einn af öðrum fara þeir á hana, blindfullir og upp dópaðir. Saga man allt. Í öllum látunum öskrar hún PABBI EKKI! en þeir heyra ekkert, hugsa bara um að rífa hana í sig. Saga nær að sparka einum þeirra af sér.
Hlauptu! Farðu! Orðin bregmáluðu í hugsun hennar, eina sem hún vildi var að komast burt, burt frá þessari martörð, burt frá því illa í kringum hana.
….En litla stelpan komst ekki burt….