Ég er á rölti niður Skólavörðustíginn til að hitta danska konu sem er Sagnfræðingur. Ég hitti hana um daginn á irk-rás á internetinu af hreinni tilviljun á spjallþráð sem kallaðist dulspeki - yfirnáttúrulegir atburðir. Hún vildi hitta mig vegna sögu af gömlum draugi sem ég þekki náið. Hún sagðist vilja nota jafnvel söguna í bók ef sagan væri góð. Bókin sem hún er að vinna með er í sambandi við rannsóknir sínar á yfirskilvitlegum fyrirbærum og hún stefnir á að gefa hana út í Danmörku.
Þetta er eitthvað svona spiritista - myth sem loðir við okkur Íslendinga held ég… álfar huldufólk og tröll og jafnvel eldgamlir tannlausir draugar eins og í mínu tilviku. Nema að draugurinn minn flýgur ekki um á kústi. Hún ætlar að taka upp á diktafón á kaffihúsinu Mokka á Skólavörðustígnum og bað mig að segja frá á ensku.
Ég er kominn að Mokka og sný dyrahúninum og opna hurðina um leið og ég sé mjög laglega konu á þrítugsaldri blasa við mér á þriðja borði hægri megin. Ég hugsa með mér að þetta hlýtur að vea hún þar sem hún situr ein. Og það eru einungis eitt ungt par sem ég sé annars á staðar á staðnum. Ég geng til hennar hálf stressaður um leið og spyr á ensku:
“Hello, uhhh… are you Birte from Danmark?” heyrist í mér hálfklaufalega að mér finnst og verð enn stressaðri og finnst ég roðna örlítið. Alla vega orðið mjög heitt skyndilega.
“Yes thats me!” segir hún örugg, með einu fallegasta brosi sem ég hef séð. Eitt af þessum brosum með öllu andlitinu, allan hringinn sem geisla svo mörg hundruð metrum frá sér og fær alla til að brosa til sín. Ég hugsa með mér, hún hefur útgeislun þessi, ætli allir Danir séu með svona hlýtt viðmót og fallegir?
“Then you must be Aujlífjur?” spyr hún strax og brosir allan hringinn aftur.
“Ha? ja; já!” svara ég og kreisti út bros hálfklaufalega enda ekki annað hægt þegar svona kona blasir fyrir augum, en ekki í draumi aldrei þessu vant.
“Well have a seat please and join me Aujlífjur. It´s nice to meet you and thank you very much for coming!”
“Já, takk ehh… thank you!” segi ég hálf vandræðalega og finn ég er farinn að svitna um leið og ég sest niður. En ég sé að þjónustustúlkan er komin og spyr mig á ensku.
“Can get you something?”… heyrist í henni með sterkum íslenkum hreim svona svipað og Björk talaði ensku fyrst þegar hún flutti til London en þó hljómaði það þó ekki nærri eins tilgerðarlega.
“Ja, já ég ætla fá einn kaffi og vatn!” dettur út úr mér og ég fatta að ég svaraði á íslensku og skammast mín um leið og finn að ég roðna þegar ég heyri vingjarnlegan hlátur frá þessari gullfallegu dönsku stelpu.
“Jaeja Aujlífur, maybe you wanna get started with the interview and get over with it?” Og brosir aftur og gjóir augunum með smá glettni til mín.
“Yes! maybe that´s fine” segi ég hratt og brosi.
Hún tekur upp minnisbók, penna og diktafón eins og hún hafði reyndar sagt mér frá áður. Hún hafði sagt mér lauslega frá því hvernig hún ynni þetta og það væri engu að kvíða sagði hún einnig.
En mér var farið að líða aðeins betur og svo væri líka frekar gott að losna sem fyrst. En hún var samt svo asskoti falleg og viðkunnanleg. Kannski ég gæti hitt hana aftur seinna um leið og þjónustustúlkan var komin með kaffið í miðjum hugrenningum mínum.
“Gjörðu svo vel!” sagði hún hálfhrekkjulega og glotti til mín og strunsaði svo í burtu.
Sagnfræðingurinn hélt á diktafóninum og spurði:
“Are you ready”
“Yes; I am!” svaraði ég.
Hún ýtti á rec-takkan og byrjaði…
Int.: Ok, so. Can you tell me your name, date of birth and where you come from?
Eilífur: My name is Eilífur Jón Ófeigsson, born 8th of September 1975; age 28, from Strandir in the North-West of Iceland
Int: So, can you tell me a ghost story? Do you have any ghost stories to tell?
Eilífur: Yes, I think I have one strange ghost story. You can interpret it a ghost story but it has something to do with myself. It happened in my past, maybe - three, four, even more often with out me remembering - three - four times; four or five times.
Well, I - entered bed and lay down, began to relax and go to sleep, and clearing my mind. I had this tendency to fall between sleep and awakening, and remember the things that happens there between; -and I'm going to tell you a short, brief story about this strange, strange experience in this state of - eh… being in between sleep and awakening. It's a, ah.. I'm falling asleep, I've cleared my mind and I'm falling down and my mind is getting sought into a sleep, but then it's like my awareness hangs up a bit, -and I feel everything in the, in the state of mind (experience) and, - I feel this suffocation! I feel this ehh… I sense this…this - someone is near me, like standing over me, and… It's a bit mixed between awareness and a dream, and I feel like it's an old woman that sits on my chest, and I feel like I am suffocating, I feel like there is a rock on my chest; and the first and the second, maybe the third time I experience this I didn't know exactly what was going on - I just thought it had something to do with that I hadn't had regular sleep the week earlier so… And… But then, the last dream - the last memory I recall, that I noticed this feeling of suffocation, then I saw this woman - she was terribly ugly and old, like she was a thousands years old, and she had this cold, eh… it was like cold from her. But I felt like dying! When she sat on me. And it was like I was stuck, but like lamed - there was no help - I couldn't move, like (my mind) stuck inside my body, and I felt like she was harming me, and because I saw in my last experience, I saw a person - I didn't see it on the outside but it's always between sleep and awakening, and in the environment -I was lying in bed -she sat on me like she was trying to suffocate me. But if she is a ghost or a dream or… I'm not sure. I'm not to tell. But later on I recall I read something, I talked to someone about the same experience, and this person had the same experience, and he told me there has been writings about an old woman visiting people, maybe not the same woman, but like, old woman- female spirit that is stuck, can't go to the light, and is stuck on the ghost level. But I haven't found the article or book yet [smile]- maybe one day I will find it, and get to know this old woman and make peace with her.
Int: What happened? When you saw her?
Eilífur: What happened? -I was trying to get out of the, out of the situation, but I was stuck, and suffocating, and hurt - it was like her energy was doing that. It was like she had this spell and, I mean she used force, some force, and not a good force. At least I didn't feel good about what she was doing. But ehh… Yeah, I mean ghosts, what are ghosts?
Int: But what happened? How did you get out of it? -You didn't suffocate…
Eilífur: No, I woke up. Very relieved but very shocked, and knew that I wasn't dreaming because before I went to sleep then I felt this closeness of a - I feel sometimes energy and I sense when something is around. But I haven't seen her in, in - on the outside. But maybe one day, -maybe she got some help and she went into the light, and is not suffocating people anymore! [Smile] Hopefully! I haven't noticed her for- it happened last time, I think last winter, last autumn maybe - the end of the summer 2002.
But, I went to a so-called psychic meeting, mediate, channelling. And I recall one, she is very Nordic, mythological, in her fortune telling, and, yeah, how she interprets what she sees. And the experience she talks about is this old woman following me. So… maybe I have a ghost following me. But- she hasn't harmed me in life, but there are these several cases when I go to sleep. But on the other hand I usually sense a lot when I'm relaxed, preparing for going to sleep; and I even sometimes experience some ghosts very near, when I'm lying in bed. And for example I don't dare to lie on my back when I fall asleep because then there is a risk that I suffocate [smile].
Int: Ok, thank you!
Eilífur: Thank you, you are welcome!
Ég ákvað að drífa mig og kvaddi hana með handabandi um leið og ég hugsaði með mér hvort ég hafi hrætt hana eins og mér einum væri lagið? þessa gullfallegu konu sem ég væri meira en til í hitta aftur. Ég hef þó númerið hennar og get hringt í hana. Til dæmis í sambandi við miðilinn og kristalskúluna sem hún sagði mér frá. Hún hafði nefnilega hitt miðil í gagnasöfnun sinni og tekið viðtal við. Miðilinn sagði henni frá kristalskúlu sem hún seldi fólki. Kúlan átti að geta hjálpað fólki að muna drauma sína auk þess að vera mjög góð til heilunar og jafna orku í húsum.
Hún gaf mér nafnið á henni og síma. Hún hét Úlfhildur
Framhald síðar!!