Óhamingjusamur endir
Það var árið 1933. Ég var átján ára og ég var mjög falleg. Líf mitt var fullkomið.
Foreldrar mínir voru miðstéttarfólk. Faðir minnn átti örugga vinnu í banka, ég geri mér grein fyrir því núna að hann var stoltur af því. Hann sá velgengni sína sem verðlaun fyrir hæfileika og erfiða vinnu. Frekar en að viðurkenna að heppni tengdist þessu.
Ég tók allt sem sjálfsagðan hlut á þessum tíma. Það var eins og kreppan væri bara orðrómur á mínu heimili. Auðvitað sá ég fátæka fólkið, þau sem voru ekki jafn heppin og ég. Faði rminn sagði alltaf að það væri þeim sjálfum að kenna að þau væru fátæk.
Það var móður minnar verk að halda húsinu, mér og tveimur yngri bræðrum mínum tandurhreinum.
Það var allveg á hreinu að ég var frumburður hennar og uppáhald. Ég skildi það ekki allveg á þessum tíma en ég var alltaf vör um að að foreldrar mínir væru ekki nógu ánægðir með það sem þau áttu, Jafnvel þót þau ættu miklu meira en flestir aðrir áttu.
Þeim langaði í meira. Þau áttu sér félagslegar væntingar-félagsklifrarar held ég að maður gæti kallað þau.
Fegurð mín var eins og gjöf til þeirra. Þau sáu miklu fleir möguleika í henni en ég gerði.
Þau voru ekki ánægð en ég var það. Ég var glöð yfir því að vera ég, yfir því að vera Rosalie Hale. Ánægð yfir því að karlmannsaugu fylgdust með mér hver sem ég fór frá árinu sem ég varð tólf ára. Ánægð yfir því að vínkonur mínar andvörpuðu af öfund þegar þær snertu hár mitt. Ánægð yfir því að móðir mín var stolt af mér og faðir minn keypti handa mér fallega kjóla.
Ég vissi hvað ég vildi í lífinu og það virtist ekki vera nein leið þar sem ég myndi ekki fá nákvæmlega það sem ég vildi.
Mig langaði að vera elskuð, að vera dáð. Mig langaði að hafa stórt blóma brúðkaup þar sem allir í bænum myndu horfa á myg ganga upp að altarinu á handlegg föður míns og finnast ég vera fallegasta manneskja sem þau hafa séð.
Ég var heimsk og yfirborðskennd, en ég var ánægð.
Áhrif foreldra minna voru það mikil að ég vildi líka glæsilegu hlutina í lífinu.
Mig langaði í stórt hús með fáguðum húsgögnum sem einhver sem einhver annar myndi þrífa. Og nútímalegt eldhús sem að einhver annar myndi elda í. Eins og ég sagði yfirborðskennd, ung og mjög yfirborðskennd. Ég sá enga ástæðu af hverju ég myndi ekki fá þessa hluti.
Það voru nokkrir hlutir sem að ég vildi sem að meintu meira.
Besta og nánasta vínkona mín var stelpa að nafni Vera. Hún gifti sig ung, aðeins sautján ára. Hún giftist manni sem að foreldrar mínir myndu aldrei íhuga fyrir mig. Hann var trésmiður. Einu ári seinna eignaðist hún son, fallegan lítinn strák með spékoppa og svart krullað hár. Þetta var í fyrsta skiptið sem að ég var virkilega öfundsjók út í einhvern á allri minni ævi.
Þetta voru öðruvísi tímar. Ég var átján ára en ég var tilbúin fyrir þetta allt. Mig dreymdi um mitt eigið litla barn. Mig langaði í mitt eigið hús og minn eiginn eiginmann sem myndi kyssa mig þegar hann kæmi heim úr vinnunni-alveg eins og Vera. Nema ég hafði miklu meira öðruvísi hús í huga mér.
Í Rochester var konungborin fjölskylda. Kóngarnir, er nóg að segja. Royce kóngur átti bankann sem faðir minn vann í, og næstum öll önnur fyrirtæki í bænum.
Það var þannig sem sonur hans Royce kóngur annar, sá mig í fyrsta skiptið.
Hann ætlaði að taka við stjórn í bankanum, þannig að hann byrjaði að skoða öðruvísi stöður. Tveimur dögum seinna gleymdi móðir mín “óvart” að senda hádegismat föður míns með honum í vinnuna. Ég man eftir því að hafa orðið ráðvillt þegar hún krafðist þess að ég færi í hvíta sparikjólinn minn og setti hárið á mér upp bara til þess að hlaupa yfir í banka. Ég man eftir því að Royce fulgdist óvenjulega mikið með mér, allir fylgdust með mér. En þetta kvöld komu fyrstu rósirnar. Hvert einasta kvöld af sambandi okkar, sendi hann mér rósavönd. Herbergið mitt var alltaf yfirfullt af þeim. Það var orðið svo mikið að þegar ég fór út úr húsinu þá lyktaði ég eins og rósir. Royce var myndarlegur, líka. Hann hafði ljósara hár en ég, tær blá augu hann sagði að augun á mér væru eins og fjólur, og þá byrjuðu fjólur að birtast með rósunum líka.
Foreldrar mínir samþykktu-þannig orðar maður það mildlega. Þetta var meira en þau höfðu dreymt um. Og Royce virtist vera allt sem mig dreymdi um. Ævintýraprinsinn kemur til að gera mig að prinsessu. Allt sem mig langaði í-þangað til ekkert meira en ég hafði vænst.
Við vorum trúlofuð áður en við höfðum þekkst í tvo mánuði. Við eyddum ekki miklum tíma alein með hvort öðru. Royce sagði mér að hann hafði mörgum skyldum að gegna í vinnunni. Og þegar að við vorum saman vildi hann alltaf að fólk tæki eftir okkur, að það sæi mig á hanns armi, Ég vildi það, líka.
Það var mikið af samkvæmum, dönsum og fallegum kjólum. Þegar þú varst kóngur, allar dyr voru opnar þér og öllum rauðum dreglum rúllað út til að bjóða .ig velkominn.
Þetta var ekki löng trúlofun. Plönum var flýtt fyrir stórkóstlegt brúðkaup.
Þetta var að verða allt sem að mig langaði í . Ég var svo hamingjusöm. Þegar ég hringdi í Veru var ég ekki lengur öfundsjúk. Ég ýmindaði mér ljóshærðubörnin mín að leika sér í garðinum hjá konungsbyggingunni og ég fyrirleit Veru.
Ég var hjá Veru þetta kvöld. Litli Henry hennar var yndislegur, öll brosin og spékopparnir. Hann var nýbyrjaður að sitja uppréttur sjálfur. Vera fylgdi mér til dyra þegar ég var að fara, barnið í höndum hennar og eiginmaðurinn við hlið hennar með höndina um mittið á henni. Hann hafði kysst hana á kinnina þegar hann hélt að ég væri ekki að horfa. Það fór í taugarnar á mér. Þegar Royce kyssti mig, þá var það ekki eins- ekki svona sætt einhvern veginn… Ég vísaði þeirri hugsun á bug. Royce var prinsinn minn og einhvern daginn, myndi ég verða drottning. Það var myrkur á götunni, nú þegar kveikt á lömpunum. Ég gerð mér ekki grein fyrir hversu seint það var. Það var kallt, líka. Mjög kallt fyrir seint í apríl. Brúðkaupið var eftir eina viku og ég hafði áhyggjur af veðrinu á meðan ég flýtti mér heim-Ég man það greinilega. Ég man eftir hverju einasta smáatriði frá þessu kvöldi. Ég unni því svo heitt…í byrjun. Ég hugsaði ekki um neitt annað . Þannig að ég man eftir þessu, Þegar svo margar góðar minningar hafa horfið algjörlega…
Já , ég hafði áhyggjur af veðrinu…
Ég vildi ekki þurfa að hafa brúðkaupið innandyra… Ég var nokkrum götum frá heimili mínu þegar ég heyrði í þeim. Hópur af mönnum undir brotnum ljósastaur, hlæjandi of hátt. Fullir. Ég óska þess að ég hafi hringt í föður minn til þess að láta sækja mig og fara með mig heim. En það var of stutt, það virtist kjánalegt.
En þá kallaði hann nafn mitt.
“Rose!’ öskraði hann og hinir hlógu asnalega.
Ég gerði mér ekki grein fyrir að þessir fullu menn voru svo vel til hafðir, það var Royce og sumir af vinum hans, synir annarra auðugra manna.
“hérna Rose mín!’ öskraði Royce, hlæjandi með vinum hans, hljómandi allveg eins asnalega.’ Þú ert sein. Okkur er kallt, þú hefur látið okkur bíða svo lengi”
Ég hafði aldrei séð hann drekka áður. Að skála stundum í samkvæmum. Hann hafði sagt mér að honum líkaði ekki kampavín. Ég gerði mér ekki grein fyrir að hann vildi eitthvað sterkara.
Hann átti nýjan vin-vinur vinar hans, kom frá Atlanta.
“Hvað sagði ég þér John,’ öskraði Royce, greip í hönd mína og togaði mig nær sér.’Er hún ekki yndislegri en allar þínar Georgia ferskjur?’
Maðurinn að nafni John var dökkhærður og sólbrúnn. Hann leit á mig eins og ég væri hestur sem hann vildi kaupa.
“Það er erfitt að segja,’ sagði hann hægt. ‘Hún er svo vel klædd.’
Skyndilega reif Royce kápuna af öxlum mínum- það var gjöf frá honum-þannig að tölurnar duttu af. Þær dreifðust yfir alla götuna.
“Sýndu honum hvernig þú lítur út, Rose!’ Hann hló og reif síðan hattinn úr hári mínu. Pinnarnir rifu hár mitt upp frá rótum, ég grét af sársauka. Þeir virtust njóta þess-hljóminn af sársauka mínum.
Ég læt þig ekki hlusta á restina…
Þeir skildu mig eftir á götunni, enn þá hlæjandi á meðan þeir röltu í burtu.
Þeir héldu að ég væri dáin. Þeir voru að stríða Royce að nú þyrfti hann að finna sér aðra brúði. Hann hló og sagði að hann þyrfti að læra smá þolinmæðifyrst. Ég beið á götunni eftir því að deyja. Það var kallt, það var svo mikill sársauki að ég var hissa á að það pirraði mig. Það byrjaði að snjóa, og ég hugsaði af hverju ég væri ekki að deyja. Ég var óþolinmóð fyrir dauðann að koma, til að enda sársaukann.
Það tók svo langann tíma…
Og svo fann Carlisle mig. Hann fann lyktina af blóðinu, og kom til að rannsaka. éG man eftir því að hafa orðið nokkuð pirruð á meðan hann vann yfir mér, að reyna að bjarga lífi mínu. Mér hafði aldrei líkað við dr. Cullen eða konu hans eða bróður hennar sem Edward þóttist vera þá. Það hafði komið mér í uppnám að þau voru öll miklu fallegri en ég var, sérstaklega að mennirnir voru það. En þau pössuðu ekki í samfélagið. Þannig að ég hafði bara séð þau einu sinni eða tvisvar.
Ég hélt að ég væri dáin þegar hann lyfti mér upp og hljóp með mig-út af hraðanum- það var eins og ég væri að fljúga.
Ég man eftir því að hafa orðið hrædd þegar sársaukinn stoppaði ekki…
Svo var ég komin í bjart herbergi, og ég var þakklát fyrir að sársaukinn væri að hætta.
En skyndilega eitthvað hvasst skar mig, hálsinn, ristillinn, ökklarnir. Ég öskraði í sjokki, og hélt að hann hefði komið með mig hingað til þess að meiða mig meira. Og svo byrjaði eldurinn að renna í gegnum mig og mér var sama um allt annað. Ég grátbað hann um að drepa mig. Þegar Esme og Edward komu heim grátbað ég þau um að drepa mig, líka.
Carlisle sat hjá mér. Hann hélt í hönd mína og sagði fyrirgefðu og lofaði að þetta myndi enda. Hann sagði mér allt og stundum hlustaði ég. Hann sagði mér hvað hann var, og hvað ég var að verða. Ég trúði honum ekki. Hann baðst afsökunar í hvert einasta skipti sem ég öskraði. Edward var ekki ánægður. Ég man eftir þeim verað að tala um mig. Ég hætti að öskra stundum. Það gerði ekkert gott að öskra.
“Hvað varstu að hugsa, Carlisle?’ sagði Edward.
“Rosalie Hale?’ Mér líkaði ekki við það hvernig hann sagði nafnið mitt, eins og það væri eitthvað að mér.
“Ég gat bara ekki látið hana deyja,’ sagði Carlisle hljóðlega.’ Það var of mikið-of hræðilegt, of mikil sóun.’
“Ég veit.’ Sagði Edward. Ég vissi ekki þá að ég gat séð nákvæmlega það sem Carlisle sá.
“Það var of mikil sóun. Ég gat ekki skilið hana eftir,’ hvíslaði Carlisle aftur.
“Aðvitað gastu það ekki,’ samþykkti Esme.
“Fólk er alltaf að deyja,’ minnti Edward hann á í harðri röddu. ‘Heldurðu ekki að hún sé dálítið þekkjanleg, samt?’
“Kóngarnir munu setja upp risastórann leitarhóp-ekki að einhver muni búast viða að finna hana,’ sagði Edward.
Ég var ánægð með að þeir virtust vita að Royce var sekur.
Ég gerði mér ekki grein fyrir að þetta var allveg að varða búið- að ég var að verða sterkari og það var þess vegna sem ég gat einbeitt mér að því hvað þeir voru að segja. Sársaukinn var byrjaður að renna frá fingurförunum mínum.
“hvað ætlum viða ð gera við hana?’ sagði Edward ekki glaður-eða það heyrðist mér að minnsta kosti. Carlisle andvarpaði. ‘Hún ræður því, auðvitað. Henni gæti langað til þess að fara hennar eiginn veg.’ Ég hafði trúað nógu miklu af því sem hann hafði sagt mér að oriðn hans skelfdu mig. Ég vissi að líf mitt var búið, og ég gat ekki snúið aftur. Ég gat ekki hugsað um að vera ein…
Sársaukinn endaði loksins og þau útskýrðu aftur fyrir mér hvað ég var og í þetta sinn trúði ég því. Ég fann fyrir þorsta, harða húðin mín, flottu rauðu augun mín. Fyrir utan hvað ég var, leið mér betur þegar ég sá mig í spegli í fyrsta skiptið. Fyrir utan augun, var ég fallegasta manneskja sem að ég hafði séð á allri minni ævi. Það tók smá tíma þangað til að ég fór að kenna fegurð minni fyrir hvað gerðist fyrir mig-fyrir mig að sjá ástæðuna fyrir því. Til að óska þess ég hefði verið…ekki ljót, en venjuleg. Eins og Vera. Til þess að mér hefði verið leyft að giftast einhverjum sem elskaði mig, og eignast sæt börn.
Það var það sem mig hafði alltaf virkilega langað í, alltaf. Það virðist enn ekki hafa verið of mikið til að biðja um.
Veistu sakaskráin mín er næstum því jafn hrein og hjá Carlisle.
Ég myrti fimm manneskjur, ef að það er virkilega hægt að kalla þá manneskjur. En ég var mjög vör um að drekka ekki blóðið þeirra.-Ég vissi að ég væri ekki fær um að taka áhættuna á því, og ég vildi ekki neinn part af þeim inní mér.
Ég geymdi Royce þar til síðast. Ég vonaði að hann hafði heyrt af dauða vina sinna og skilið hvað hann átti von á.
Ég vonaði að óttinn myndi gera endinn verri fyrir hann. Ég held að það hafi tekist. Hann faldi sig inni í gluggalausu herbergi, bak við þykkar dyr sem var varin fyrir utan af sterkum öryggisvörðum, þegar ég fann hann-úps-sjö morð. Ég gleymdi öryggisvörðunum hanns.
''Apples = Vitamins, Vitamins = Strength