Með höfuðið ofan í kúkfullu klósettskálinni óskaði ég, Saurmundur þess að ég væri Brundmundur, og þó, þá væri ég kannski með hausinn ofan í klóstettskál fullri af brundi eða hvað? Það væri ekki nóg að ég væri kallaður Brundmundur, nei ég þyrfti að vera Brundmundur.
Við hétum í raun ekki Saurmundur og Brundmundur, við hétum báðir Sæmundur. Við höfðum komið nýjir í bekkinn fyrir u.þ.b. 4 mánuðum síðan. Í fyrsta tímanum, leikfimi hafði Sindri teiknað með súkkulaði án þess að neinn tæki eftir, bremsufar í boxerana mína, og þar með var komið nafn á mig til aðgreiningar frá hinum Sæmundinum. Seinna, þegar allir vinsælu strákarnir voru í keppni um hver brundaði mest, kom nafnið Brundmundur, þú getur eflaust giskað á hversvegna.
Loks kipptu Brundmundur og Sindri mér upp út klósettinu, og hlupu fram með fötin mín. Þetta var það fyndnasta sem þeir vissu, að láta mig kúka í klósettið, og klæða mig úr, dýfa svo hausnum á mér lengst ofan í svo ég var allur útataður í kúk í framan og hlaupa svo fram með fötin mín. Í lok skólans köstuðu þeir svo fötunum mínum aftur til mín, oftast. Ég hafði tvisvar þurft að stela fötum úr tapað/fundið kassanum. Þótt ótrúlegt megi virðast, fannst mér svosem ekkert slæmt að sitja inni á klósetti allan daginn, þá þurfti ég ekki að vera innan um krakkana. Þótt það væru bara Brundmundur og Sindri sem níddust á mér, voru það hinir í bekknum sem kvöttu þá áfram. Allir nema Emanuel, hann var spænskur ættleiddur strákur sem hafði fæðst án nokkurra raddbanda.
Krakkarnir voru svo samheldur hópur að þau stóðu nær hvoru öðru en sardínur í dós, ég var eins og mygluð síld í miðjum hópnum, enginn sardína vill þurfa láta sjá sig með síld! Og þau reyndu sitt ýtrasta til þess að láta mig finna stöðugt fyrir því að ég væri síldin í sardínudósinni, þó að ég skæri mig neitt út úr hópnum, ég var alveg jafn mikil sardína og þau. Þótt mér finndist sárt þegar krakkarnir kvöttu Brundmund og Sindra áfram, fannst mér sárast þegar Kamilla hvatti þá áfram. Svo ég haldi áfram um sardínur, þá var Kamilla girnilega sardínan sem þú færð þér fyrst og nýtur þess að smjatta á henni. Og það er eins og venjulega gengur og gerist, Brundmundur með ljósa hárið og bláu augun og stóra tippið sem spýtir brundi af meiri krafti en Strokkur, fékk að sjálfsögðu Kamillu. Kamilla myndi víst aldrei vilja mig, brundið mitt, það litla sem kemur af því, vellur bara út og klístrar út hendina á mér, ég er viss um að Kamilla gæti aldrei hugsað sér að runka mér og verða klístruð á höndunum. Það er örugglega þessvegna sem hún runkar bara Brundmundi, brundið hans myndi bara spýtast upp í loft og verða þar bletti á ljósaperunni. Ég er viss um að loftið hans sé allt út í brundblettum. Og ljósaperan líka.
Svona eru hlutirnir sem ég pæli í, ég pæli í öllu mögulegu, ég pæli í hlutum sem venjulegir fjórtán ára strákar pæla í, og helling af öðru, það eina sem mig vantar í pælingasafnið mitt ef hvað stelpur pæla í, ég veit að það er ekki satt að þær hugsa bara um útlitið og stráka, þótt að Brundmundur og Sindri séu alltaf að segja það, ég veit að þær hljóta að pæla í öllu mögulegu, kannski strákum og útlitinu líka, en það er örugglega ekki það eina. Ég veit allavega að þær pæla ekki í mér, allra síst þá Kamilla, því miður…
Partý. Hver fann upp partý? Örugglega einhver vinsæll eins og Brundmundur eða Sindri. Þeir hafa örugglega fundið þau upp til þess að nota sem pyntingaaðferð gegn óvinsælum krökkum eins og mér. Partý eru eitthvað sem ég hef ekki gaman að, ef mér er boðið þá veit ég að það er níðumst á Saurmundi partý. Þessvegna finnst mér best þegar mér er ekki boðið. Afhverju fer ég þá í partýin? Vegna þess að ef ég fer ekki þá lemja Sindri og Brundmundur mig í klessu, og niðurlægja mig svo að ég þori varla að koma í skólann næsta dag.
Í kvöld ætlar Brundmundur að halda partý, og mér er boðið. Kannski get ég falið mig inni á klósetti allt kvöldið? Á meðan ég sit hér allsber á klósettinu, get ég ekki annað en glaðst yfir því að það er ekki komið kvöld.
Ég heyri fótatak fyrir utan, vonandi eru þetta ekki Sindri eða Brundmundur. Einhver byrjar að fitla við lásinn, jú þetta er annar hvor þeirra. Dyrnar opnast og þar stendur hann, Emanuel. Hann réttir mér fötin mín, og þurkar kúkinn af andlitinu mínu með klósettpappír. Það er eitthvað við Emanuel, hann er svo nærgætinn og fíngerður og snyrtilegur, án þess þó að vera hommalegur. Hann skarar svo fram úr okkur hinum. Hann er eins og stjarna, bara á allt öðrum himni en við hin. Ég hefði viljað að hann sæti hjá mér aðeins en hann gekk út eftir að hafa þurkað allan kúkinn.
Ég hljóp heim, þar var enginn frekar en venjulega. Ég sat eins og saklaus maður dæmdur sem fjöldamorðingi bíður aftökunar fyrir framan klukkuna. Klukkan sló eitt, hún sló tvö, hún sló þrjú, hún sló fjögur, hún sló fimm, hún sló sex, hún sló sjö og hún sló átta. Eftir það var rassinn minn orðinn dofnari en hjartað í Brundmundi. Ég hafði mig til í partýið og gekk af stað til Brundmunds.
Brundmundur var hvergi sjáanlegur þegar ég kom, og ekki Kamilla heldur, ég veit ekki hversvegna en ég gekk varlega af stað upp stigann í átt að herbergi Brundmunds. Ég heyrði greinilega hvað var um að vera, brátt myndi Strokkur gjósa, ef þú fattar hvað ég á við.Ég gat varla afborið að hlusta á þetta, en ég gerði það samt. Það tók ekki langan tíma, svo gekk Brundmundur út. Hann tók ekki einu sinni eftir mér þótt ég stæði beint fyrir framan hann.
Þegar hann kom niður sá ég að allir klöppuðu honum á bakið og sumir réttu honum fimmhundruðkalla og sögðust aldrei ætla veðja við hann aftur, það var greinilegt að allir vissu hvað hann og Kamilla hefðu verið að gera. Allir klöppuðu fyrir honum eins og að hann væri búinn að vinna heimsmeistarakeppnina. Heimsmeistarakeppnina í asnaskap að mínu mati. Allir fögnuðu, nema Emanuel og ég, Emanuel var yfir svona hafinn. Og Kamilla, hún vissi örugglega ekkert af þessu. Kamilla! Ég þaut inn til hennar, hún var komin í buxurnar og brjóstahaldarann. Ég gat varla komið út úr mér orðunum, þetta var í fyrsta sinn sem ég sagði eitthvað við Kamillu, og þetta var eitthvað sem mér fannst erfitt að segja, og tungan mín fór í verkfall og þótt heilinn væri að berja hana áfram var það ekki nóg til þess að ég gæti tjáð mig skiljanlega. -ha? Þú ert ekki að segja að þú hafir verið að njósna? Og Brundmundur að svíkja mig? Hvað er að þér? Hún strunsaði út og hrækti á mig þegar hún gekk fram hjá mér.
Ég stóð efst í stiganum og horfði á hana ganga niður, það var dauðaþögn. Hún gekk til Brundmunds en hann ýtti henni frá sér og sagði að hún væri léleg í rúmminu og ekki meira virði en peningarnir sem hann veðjaði um dráttinn, og lét fimmhundruðkallana þrjá falla í gólfið. Hún hljóp út og það síðasta sem ég sá af henni voru augun sem virtust vera að drukkna í tárum líta við til mín eins og þau væru að biðja um hjálp.
ok hénna þið verðið að fylgjast spennt með, því svo kemur sagan seinna frá sjónarhóli Brundmunds, Kamillu, Sindra og Emanuels. síðast semur svo endirinn á sögunni… en endilega segið hvað ykkur finnst ég veit ég er enginn shakespeare en ég er að reyna bæta mig og það væri fínt að fá smá gagnrýni:o)