Um leið og að Helen steig út fann hún hroll siga inn í sig. Hún var búin að fá nóg af snjónum og vildi fá sólinn aftur, versta var að í hennar smábæ var sólinn bara í 2 mánuði. “Oh, jæja, það eru þó aðfangadagur” huggaði hún sjálfasig við. Klukkan var að verða 6. Hun ákvað að drífa sig heim í hlýjunna og sitja og borða jólasteikinna með ættingjum sínum. Fyrst þurfti hún að fara í sína litlu íbúð og sækja pakkanna. Riiiiiiing,Riiiiiing! Síminn hennar hringdi. “Hver ætli þetta sé..” hugsaði hún.
“Halló?”
“……” Þögn,algjör þögn.
“ ein, og ein. Alltaf ein. Situr ein og verður alltaf ein.”
Sagði kuldaleg rödd.
“HALLO! HVER ER ÞETTA!!”
"Ég er draumur, versta martröð þín
Hún skellti á og dreif sig inni bilinn sinn. Hun keyrði af stað og var með kökk í hálsinum. Hun sagði við sjálfa sig að þetta væri bara einhver að stríða sér. Einmitt. Alveg öruglega. Sagði hún og hljó uppgerðarlega.
Hún labbaði upp stigann upp að íbúðinni sinni. Henni fannst alltaf eins og að einhver væri að elta sig. Eða ekki einhver heldur eitthvað. Hún setti lykilinn í skráargatið og hleypti sér inn. Skrítið. Hún hafði alltaf kveikt ljósinn inní eldhúsinnu. En núna var slökkt. Hún fór úr jakkanum og skónum og kveikti ljósið. Hún fór inni stofu og sótti pakkanna. Hún gleymdi poka svo hún labbaði inní eldhús. Hún opnaði skápinn og teygði sig inn. AAAAAAAAAA. Hún rak upp öskur. Einhver, eða eitthvað hélt í hendinna á henni og sagði: “sérðu það sem ég sé”. Hún sleit sig lausa og hljóp. Hún hljóp fram á ganginn og tók heima símann og hringdi á neyðarlínunna. En…Það var ekkert samband. BAMM öll ljós slökknuðu.
Hún var ein, ein og óvarin. Hún reyndi að þreyfa fyrir sig í myrkrinu. Hún hélt afram þar til að hún snerti eitthvað loðið. Hún fann heitan andardrátt. Hún þorði ekki að hreyfa sig. Hún var frosin.
Veran hreyfði sig og strauk á henni vangan.
“Blíða,Blíða…sérðu ekki að ég er að bíða?”
Sagði veran.
Núna var tækifærið. Hun hrinti verunni og hljóp.
…..
…..
…..
KRASS
Hún fann glerbrotinn stingast inní sig. Hún fann að hún var að hrapa. Hún hafði hlaupið í gegnum glugga.
Þetta vinir, Einmitt þetta.
Eru jól sem enginn vill.