*hring hring*.
*klik*
Já Halló.
Hæ. Hvað segjiru?
Jaaa, ég segji nú allt fínt. Hver er þetta með leifi?
Já ég er Stefán, vann í fjölsmiðjunni.
Núnú, afhverju ertu að segja mér það.
Æii þú veist ,bara veit ekki..
Nú jæja, og hvað vilt þú frá mér Stefán?
Æii. Bara þú veist tala við þig.
Jájá, og hvað vilt þú tala um?
Já…bara veit ekki, æii. Þú veist.
Nei. Ég veit ekki.
Já ókei, bara vinnan.
Já, hvar ert þú að vinna Stefán?
Í fjölsmiðjunni maður.
Nú? Sagðiru ekki að þú vannst í fjölsmiðjunni?
Já en ég sko æii vann þar.
Já en hvar vinniru þá?
Æii sko ég þarna, vinn ekki.
Núnú, afhverju ekki?
æii ég bara sko veit ekki.
Jæja, þá er þessu símtali bara lok…
Nei!! gaur ekki.
Nú?
Æii, þú veist.
neii..ég veit það ekki.
ókei sko í þarna, þarna eeeh
Fjölsmiðjunni?
Já! Þar.
Hvað gerðist þar?
Æii ég var bara þarna.
Núnú, hvað gerðiru þar?
Tjaa já sko ehe, ég var bara oftast að hlusta á æpod og tromma með á bringunni á mér.
Já. Þú segjir nokkuð.
hehe já. Haha
Hví gerðiru það?
Æii ég held að ég sé þunglyndur.
Nú? það er nú leitt að heyra.
Haha já takk æii.
Já ekkert að þakka.
hahaha ha hah.. já haha.
Jæja Stefán minn, hvar fékkstu númerið mitt?
Æii, þarna í bókinni.
Bókinni?
Já hehe bókin sko…þe páver!!
Ha?
Nei þú veist, bara sko ææi brandari.
Já allt í lagi. En ef þú hefur ekkert meira að segja þá bara
Nei! Ekki fara.
Ég er nú bara ekki að fara neitt.
En sko þarna ææi.
Já?
Mér er geðveikt illt á sálinni?
Nú? Jájá.
Já, eru til eitthverjar töflur fyrir það?
Ekki veit ég nú það, ég er nú enginn læknir.
Hehe já hehe ókei.
Jájá.
Ég hef oft pælt í sko, sjálfsmorði.
Já. Hvað ertu svo búinn að pæla.
Bara sko ææi, hvernig á að gera það.
Tjaaa, hvað ertu að pæla?
æii sko bara byssu eða eitthvað.
Áttu byssu?
hehe neii reyndar ekki.
Já! Það er nú reyndar erfitt að fá byssu hérna á íslandi.
Já hehe á sko reyndar engan æii pening.
Jájá. Áttu eitthvað beitt sem þú getur notað.
Já sko hehe ég á þarna skeið.
Skeið? Þú getur nú varla drepið þig með skeið.
Hvað hehe helduru að mundi virka?
Já hefuru pælt í að hengja þig?
Nei, hvernig geri ég það?
Áttu snæri eða kaðal?
Nei, ég bý sko undir tré.
Já, meinar. Þú getur nú alltaf keypt þér kaðal og hengt þig upp í trénu.
Já er sko ææi ekki kaðlar soldið dýrir.
Nei nei ekkert endilega, þú getur keypt þér tveggja metra kaðal fyrir sirka 94 krónur í Húsasmiðjunni.
Jájá, ég get nú alveg sko ææi þarna fundið 100 kall.
Jájá svo geturu bara hengt þig upp í trénu.
Já hehe flott ókei takk hehe.
Ekki málið Stefán, gott að geta hjálpað.
Jæja félagi núna ertu í vondum málum.
Ha?
Ég er frá sjálfsmorða eftirlitinu og við höfum verið að fylgjast með þér.
Hvur andskotinn! Hvernig funduðu þig mig?
Þinn lang ættleiddi bróðir móðir þinn bennti okkur á þig.
Andskotans ÞÓRINN!! Ég hefði aldrei átt að treysta honum.
Jæja núna munt þú fara í æfilangt fangelsi. Þinn sjúki þorsti fyrir að hjálpa fólki í sjálfsmorðhugleiðingum endar núna.
Ha! Ha! Þú heldur það, en þið pælduð ekki í loftbelgnum mínum sem ég mun stökkva í og flýja til mexíkó.
Við munum ná þér Dr. Rubenshine.
Það heldur þú, en núna þarf ég að rjúka burt, SJÁUMST Í HELVÍTI!!.
*klik, Bííííííííííííííííí*