Það er kaldur febrúar mánuður. Ég lít á klukkuna, hún er 05.23. Ég finn að ég er mjög þist, ég stend upp og geng á ísköldu gólfinu í gegn um herbergið og opna dyrnar. Frammi er spilað háværa tónlist. Ég andvarpa og labba eins hljóðlátlega og ég get inn á baðherbergið. Ég loka á eftir mér og skrúi frá vatninu. Á meðan vatnið kólnar heyri ég að einhver reynir að opna baðherbergið, ég fæ gæsahúð og held í mér andanum á meðan labbað er í burtu frá hurðinni. Ég halla mér undir vaskinn og fæ mér nokkra sopa af vatninu. Svo slekk ég á vatninu, hika um stund, en opna síðan hurðina og labba í gegnum hávaðamikla tónlistina að herberginu.

Allt í einu heiri ég öskur á neðri hæðinni. Ég frís, en sní mér svo hikandi að stiganum og labba hægt í áttina að honum. Svo heyri ég að einhver hleypur upp stigann, ég reyni að hlaupa í burtu en get alls ekki hreyft mig, síðan sé ég mömmu mína koma, ég stari á andlitið hennar sem er alblóðugt. Hún grípur í mig og ég hleip með henni inn í herbergið mitt þar sem hún segjir mér að setja föt og nauðsinlega hluti ofan í tösku. Ég geri það á meðan hún hleypur inní herbergið sitt og gerir það sama.

Við læðumst við niður stigann og í gegn um hávaðann í tónlistinni og reinum að hafa mjög hljótt því ‘hann’ er sofandi. Hjartað slær svo hratt að ég ég óttast að það muni heyrast í því, en ég held áfram á eftir mömmu sem grýpur í veskið sitt og stefnir áhveðið að útidyronum. Við lokum á eftir okkur í andyrinu og klæðum okkur hljóðlátlega eins hratt og við getum í útiföt og opnum síðan útidyrahurðina og drífum okkur hljóðlátlega út. Svo lokum við hurðinni á eftir okkur .

Úti er mjög kallt. Við hlaupum að bílnum, troðum töskunum í skottið, setjumst í framsætin og keyrum af stað. Það er ískalt inn í bílnum og við titum úr kulda og hræðslu. Allstaðar eru unglingar á fillerí og bærinn angar af síkarettureik og tónlist heyrist allstaðar. Við keyrum áfram og vitum ekki fyr en við erum komnar upp í Breiðholt, þá spir ég mömmu hvert við séum að fara, þá svarar hún eftir lankt hik að hún hafi ekki hugmynd um það, þannig að við höldum bara áfram.

Við stönsum loks bílinn og mamma segjir að við verðum að reyna að sofna. Við erum báðar uppgefnnar þannig að við sofnum báðar fljótlega. Skindilega vöknum við báðar við að síminn hringjir, mamma rótar eftir símanum en sér að ‘hann’ er að hringja svo hún leggur símann frá sér og bíður þar til það hættir að hringja. Ég sofna fljótlega aftur og vakna ekki fyr en ég vakna við sólina. Ég lít á mömmu, hún sér að ég er vönuð og segjir að við ætlum í frí. Ég spir hvert og hún svarar að ég megi ráða. Mér hafði alltaf langað til Danmörku og segji það við mömmu, þá svarar hún rólega að þá skildum við fara þangað og eiga betra líf.