Hinn gaurinn
Hinn gaurinn er saga sem fjallar um 17 ára gamlann strák. Strákurinn er á sínu öðru ári í ónefndum frammhaldsskóla. Mér fannst við hæfi að kalla strákinn Svan, vegna þess að nafnið Svanur er yfirleitt nafnið sem aðalpersónurnar í sögum mínum heita nema að sjálfsögðu ef það sé stelpa.
Svanur hefur alltaf verið metnaðarfullur strákur og borið mikla virðingu gegn sér sjálfum og öðrum í kringum hann. hann dúxaði á samræmduprófunum í 10.bekk og kom það honum né foreldrum hans ekki á óvart. Í stuttu máli sagt er og hefur Svanur alltaf verið mjög duglegur og góðurstrákur.
Svanur hefur aldrei verið í neinum alvarlegum samböndum með stelpum en oft hefur hann verið skotinn. Oftast er það bara smá hrifning af hinu kyninu sem flest allir ganga í gegnum einhverntíman.
Íþróttir er það sem Svanur gefur mest af sér í en útaf frammhaldskóla þá hefur hanndregist aftúr úr. Svanur stundaði fimleika frá fimm ára aldrei og allveg uppí 14 ára, en þegar hann var 13 ár fór hann að iðka box. Boxið kveikti svo mikinn áhuga á íþróttinni að hann stundaði boxið af alvöru, enda gerði hann svo góðahluti á því kjörsviði að hann var reiðubúinn í að fórna fimleikaferli sínum til skipta á box iðkunn. Boxið reindist honum vel og stundaði hann það allveg framm yfir fyrsta árið hans í frammhaldskóla en hætti eftir það. Undanfarið hefur Svanur stundað það að fara með vinum sínum í ræktina.
Eins og nafn sögunar gefur til kynna að þá hlítur einhver annargaur að koma fyrir. Flestir myndu halda að það væri strákur sem myndi byrja með stelpu og svo væri allt í einu annar gaur kominn inní spilið og á örfáum mánuðum myndast ástrarþríhyrningur. Nei!. Það fjallar akkurat ekki um það , Hinn gaurinn fjallar um strákinn Svan sem verður hrifin af stelpu, Sigrúnu ( Sissa )í skólanum en þau verða voða góðir vinir og svo… ég ætla nú ekki að segja frá allri sögunni. En það sem gerist er að Svanur kemmst að hlut sem hann bjóst aldrei við að ganga í gegnum því að í flestum tilvikum gerði hann grín af þessum hlut. Þegar vinir hans komast af því hvað er í gangi íta þeir Svan svolítið út fyrir viniahópinn. Svanur gefst ekki allveg svona auðveldlega upp og er harðráðinn á því að leysa þessar deilur með fyrrnefndri stelpu ( Sissu ). Þá kemmstu afþví útafhverju sagan heitir ,,Hinn gaurinn´´
Ef þú þekkir það hvernig það er að komast að einhverju sem maður vill halda fyrir sig en deilir því með vinum þínum. Vinum þínum sem þú helst að þú gætir treyst, en gast ekki. Og vinir þínir hætta að tala við þig útaf því. þá er það akkurat það sem sem er að henda hann Svan.
Ef þessi kynning á sögu hefur vakið upp fyrir þér áhuga endilega látiði mig vita hvort ég ætti að láta 1 - 2 kafla hingað inn :) .
Vona að lesturinn hafi verið ykkur að ánægu, Takk fyrir
Magnús Freyr Kristjánsson