Ég heiti Magga,15 ára. Ég er einn mesti nerd skólans,en sem betur fer er NerdaGrúppan mér við hlið,stendur með mér í einu og öllu !
Ég er ljóshærð með alveg slétt hár,lítið nef og rauðar,litlar varir. ó,já..og ég er skotin í nerdastrák,sem er perfecto.. hehe.Hann er með brún augu og brún hár og er hávaxinn…Þór.

Vekjaraklukkan hringdi hástöfum,en ég vaknaði ekki. Mamma vaknaði við þessi læti,og kom inn til mín í hvíta náttsloppnum sínum með liðaða hárið allt út í loftið.
MAGGA,hrópaði hún og andvarpaði svo. Ég lá á bakinu,og mamma hristi mig,reyndi að ýta við mér aftur,og aftur.
Svo kom hún einfaldlega með vatnsbrúsa og sprautaði á mig. Ég datt fram úr og þakkaði mömmu kærlega fyrir. Ég dreif mig á fætur og klæddi mig í gula stuttermabolinn með broskalli á miðjunni og smekkbuxur,með flétturí hárnu.
Ég fékk mér ristað brauð með sultu og eplasafa,og hjólaði í skólann. Ég henti hjólinu niður á gangstéttina. Það fyrsta sem ég sá voru þær Hanna,Anna og Fanney,'aðalgellurnar' í skólanum. Ég bara fatta það ekki !
Hannah er með brúnt hár,grönn og spænsk. Anna er ljóshærð,síðhærð og mikið máluð…og Fanney er með skollitað hár,allataf í pokabuxum og naflabol.
Þær fyrirlít ég í botn. Ég vldi samt að ég gæti litið út eins og þær.

Ég gekk frá skónum. Bjallan hringdi og tugir krakka þyrptust í skólastofurnar. Eftir nokkrar mínútur var skólagangurinn tómur.
Bréfskutla skaust í hausinn á mér,og ég tók hana. Það venjulega viðurnefnið mitt stóð á henni:LOOSER !
Kennarinn,Bjarni,sá að ég hélt á skutlu þegar hann kom inn. Magga,Magga,Magga,sagði hann. Hann ýtti gráu gerlaugunum upp að nefinu. Gleraugun eru í stíl við gráa úfna hárið á honum,og jakkafötin hans minna helst á Mr.Bean sjálfan!
Fyrstu 6 tímarnir liðu hratt,þangað til að matnum kom. Grautur í matinn..en frumlegt !,hugsaði ég. Það voru engin laus sæti nema hjá Hönnu,Önnu og Fanney svo ég þurfti víst að troða mér þar á milli og líða eins og písli. Gufan úr heitum,brúnum grautnum náði bólfestu á gleraugunum mínum,og ég tók gleraugun af mér og pússaði glerið.
Ég er kannski ekki með fullkomna sjón en samt sá ég að andlitið á Önnnu varð skrýtð á svip. Later,sagði hún. Þær 3 stöllur fóru. Ég sá að Anna benti á mig og hvíslaði einhverju að vinkvennum sínum,og horfði á mig.

Anna tók í mig og dró mig inná klósett. Hanna og Fanney stóðu þar borsandi. Anna tók gleraugun af mér. Sjáiði bara!,sagði hún. Ég gretti mig og skildi,ja..ekki neitt. Sko,það er nefnilega málið,Magga.. Þú ert perfecto án gleraugnana,skilurðu,og þúst.ég veit natturulega sko að þú vilt vera eins og við,right?,sagði Anna hratt.
..Riiight,sagði ég dauflega. Anna blikkaði mig og ég varð mjög hissa. Ég,nerdinn eða vera með þeim? En hvað yrði þá um mig og Þór?
Honum myndi líka betur við mig ef ég yrði vinæl. Ertu með eða?,spurði Anna óþolinmóð.
Já.Ég er með,sagði ég ákveðin.

Eftir stutta stund var ég í dýrum fötum,bleikum,með linsur og laust hár. .í háhæluðum skóm ! Ég hrofði á Þór. Svipurinn varð ekkert betri en þegar ég sé belju skíta!
Ég var svo viss um að hann yrði hrifinn af mér svona. Eftir skóla gekk Þór að mér. Hvað ertu að hugsa?,spurði hann. Ööö.sagði ég. Auðvitað gat ég ekki sagt honum hvað lægi mér á hjarta!
Mér líkaði betur við þig hinsegin. Því máttu treysta,sagði hann. Hann sneri sér við ,en ég stopaði hann og sagði honum sannleikann.
Þú ert einfaldlega bara öðruvísi en ég hélt.,sagði hann. Ég lokaði augunum og andvarpaði stutt og hratt.

Annaðhvort yrði það hann eða vinsæld.

Það var kominn mánuður þega það leið að skólaballinu. Ég var í síðum hvítum kjól sem minnti helst á brúðarkól. Gott að ég mætti ekki með slör !
Ég var krýnd Ball-prinsessan,vegna mestu vinsældaframfara! Ég meina það,asnalegt! Ég átti að halda stutta ræðu,hér er hún;
Ég er hætt í þessum asnalega vinældarhópi! Ég er ekki ég sjálf og ég er ekki ánægð með það,og fyrirgefið mér,en ég ætla ekki að þyggja að vera þessi snobb-prinsessa ballsins í ár!
Þórir leit ekki á mig. Hann var örugglega ekki enn hrfinn af mér. Ég gekk út til að fá mér ferskt loft.
Stjörnurnar glömpuðu skært,og ég var vrikilega leið á sjálfri mér.
Þórir kom samt á eftir mér. Hann kom á eftir mér! hugsa ég enn þann dag í dag… samt,þetta er nú bara daginn eftir! Nú er ég að monta mig sérstaklega mikið… I have a boyfriend liggaliggaláá ójáá sing ég hástöfum í heilanum…

;p