"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi
Upphafið (1. Kafli)
Ég lá í ræsinu eftir að hafa verið fleygt út úr húsi þar sem ég hafði sofið í kjallaranum í nokkta nætur. Ég hafði einu sinni fengið skólastyrk til að komast í menntaskóla. Ég var alltaf með toppeinkanir þar til ég missti allt. Mamma, pabbi, afi og amma létust öll í slysi þegar ég var 18 ára. Ég fékk vinnu í búð á ágætum launum. Ég seldi húsið þar sem ég bjó og byrjaði að leigja húsnæði. Á stúdentsprófinu laumaði einhver miða í pennavekið með svörum. Þegar prófdómarinn var svo að skoða pennaveskin þá fann hann miða sem var með svörum og ég var rekin á staðnum. Eftir þetta atvik lést eini vinur minn og ég varð .unglyndur. Ég hætti í vinnunni og hékk heima allan daginn. Ég átti engan pening þannig að ég byrjaði að stela mat. Vegna einskærri heppni var ég búinn að borga leiguna fyrir næstu tvo mánuði. Ég stal og stal alltaf meira þangað til það var næstum náð mér þá var ég settur á bannlista hjá mörgum búðum. Þegar þunglyndið var mest ætlaði ég að drepa mig með hníf en þá sá ég manninn sem keyrði á besta vin minn og hann dó. Ég labbaði að honum og stakk hann mörgum sinnum. Ég vissi að ég þurfti að flýja. Ég smiglaði mér í fyrsta bát sem ég sá. En þar varð ég fyrir lítillit heppni. Báturinn var ekki á leið útúr landi en hann var að far í hinn enda landsins. Ég dvaldi þar í eitt ár og virtist ég vera ná lífi mínu aftur á réttan kjöl var kominn inn í menntaskóla aftur og með vinnu. Eftir að ég var búinn að vera þarna í eitt ár þá komu lögreglumenn frá höfuðborginni ég bjóst við hinu versta. Daginn eftir labbaði nágraninn minn að mér og sagði mér að lögreglan væri að leita af mér en vildi ekki segja af hverju. Hann sagði henni ekki frá mér. Ég sagði að ég væri að fara og kæmi líklega ekki aftur. Ég náði að smigla mér í bát sem var á leiðinni úr landi en ég vissi ekki hvert. Á miðri leið heyrði ég fólk vera að segja ða það biði spennt eftir að komast til Hollands. Þegar ég kom til hollands var ég ekki með neinn pening. Ég vissi að ég mundi ekki vera öruggur á götunni á Hollandi. Ég hitti klíkumeðlimi og sagði ég vilja komast inn í klíkuna. Þeir hlógu ða mér þannig að ég settti hníf upp við hálsin á einum. Þeir hættu að hlæja og spurðu hvað ég hafði gert. Ég sagði frá öllum ránunum og morðinu og að lögreglan væri ennþá að leita af mér.Þeir sögðu að ég kæmist í klíkuna ef ég mundi ræna banka og drepa einn mann í bankanum. Ég fór í bankann stakk öryggisvörðin í bakið og tók byssu upp miðaði á hausin á honum og bað um peninga alla hjá gjaldkerunum. Þegar ég var komin með peninginn og á leiðinni út skaut ég öryggisvörðin og fór út. Í minni 5 ára dvöl í Hollandi. Var mér kennt að brjótast inn í tölvur og var ég orðin vægast sagt tölvusnillingur. Ég drap mikið af fólki og rændi marga banka. Áður en ég flúði frá Hollandi og fór aftur heim. Þá sveik ég klíkuna mín og þrjár aðrar þannig að þær lentu allar í lögreglunni. Aðeins nokkrir úr hverji klíku sluppu og þeir sem sluppu stofnuðu nýja klíku. Þegar ég kominn í mitt heimaland og í höfuðrborgina þá braust ég inni í hús og stal ferðatölvu. Ég braust inn á net hjá fyrirtæki. Ég hakkaði mig inn á gagnagrun lögreglunar. Ég sá að það var búið að gefa dánarvottorð á vottorð á mér. Ég var talinn dauður. Ég eyddi öllum upplisýngum um mig nema fæðingar- og dánarvottorðinu. Ég var dauður í þjóðfélaginu og var það draumur allra glæpamanna. Eftir að hafa verið í eitt ár heim hélt ég að ég væri sloppinn frá klíkunni í Hollandi. Þegar ég var úti að labba sá ég marga klíkumeðlimi sem bjuggu í Hollandi og ég byrjaði að panica. Þá labbaði einn framhjá mér og stakk mig fimm sinnum og lét hann mig liggja til að deyja.