Hann liggur hreyfingalaus á jörðunni það lekur blóðdropi eftir blóðdrop af hausnum hans. Þá tek ég eftir að það fossast blóð útur bringuni hans ég velti honum og sé byssukúluna í brjóstkassanum han hafði verið skotin. Hann er búin að missa meðvitund. Hann hafði fengið smávegis höfuðhögg í fallinu en hann rotaðist við það. Hann er búin að missa mikið blóð, það er farið með hann upp á spítala þar sem hann fer í aðgerð hann er í dái eins og staðan er.
Ég labba inn í stofuna mína sest bakvið borðið í sjokki. Ég trúi þessu ekki að hann var skotin. Þessi strákur hét Albert. Hann var í umsjónarbekknum mínum. Hann var vinsælastur, stelpunum fannst hann sætastur, hann var bestur í öllu og fékk aldrei lærra en 9 í einkunn. Hann átti kærustu sem allir strákarnir voru hrifnir af, hann áttir ríka foreldra og hann var aldrei leiðinlegur við neinn. Hvernig gat þeta gerst?
Hann átti enga óvini aðeins vini. Það elskuðu hann allir enginn hataði hann. Eftir að hafa setið í stofuni í 2 tíma fór ég heim. Ég settist niður í stólin minn. Ég átti enga konu né börn. Ég bjó einn, mamma mín og pabbi voru dáin ég kveikti á sjónvarpinu þá hringdi síminn. Þetta var lögreglan sem bað mig að koma niður á stöð til að skrifa skýrslu á morðmáli. Ég slökkti á sjónvarpinu og keyrði niður á stöð á druslunni minni.
Þegar ég kom var sýnt mér mynd af fórnalambinu. Þar var strákurinn, nemandinn minn. Hann hafði dáið eftir að hafa verið í tveggja tíma aðgerð. Ég settist niður og brast í grát. Ég hugsaði með mér af hverju heyrði enginn byssuhlóðið eða sá einhvern skjóta hann? Hann hlýtur að hafa verið með hljóðdeyfi. Síðan kom það þetta hlýtur að vera leyniskytta. Sem skaut af löngu færi. Það útskýrir allt. Ekkert byssuhljóð, enginn sá neinn skjóta og þetta var svo nákvæmt hann skaut hann þegar hann var að falla. Þegar maður byrjar að hugsa var hann skotmarkið? Eða var það einhver annar? Það var einn sem var í fótboltunum þegar þetta gerðist. Hann er í ruglinu, dópinu, bjórnum og því veseni. Hann stóð ekki langt frá honum þegar hann var felltur.
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi