Við vorum að skoða vettfanginn og ég tók eftir að það var búið að brjótast inn. Það voru fjórir drepnir, eitt barn, tvær konur og einn maður. Barnið var skotið tvisvar í hausinn, konunar voru skotnar einu sinni hvor í gagnaugað og maðurinn var bundinn við stól og stunginn fimm sinnum. Það fundust enginn fingraför nema af fólkinu sem var drepið og það var ekkert erfðaefni fundið. Það var haldið að einhverjir tveir hefðu framið þetta morð.
Þegar við vorum að fara út heyrðum við einhvern hlaupa fram hjá okkur ég elti þann sem fór fram hjá okkur ég sá einhvern fara inn í skápinn. Ég labbaði að skápnum og opnaði hann sá ég að þetta var bara lítið barn. Við tókum hann með okkur upp á stöð til að athuga hver hann var. Þegar ég reyndi að tala við hann fengum við tilkynningu að annað morð var framið á svipaðann hátt en þá voru aðeins þrír drepnir eða eitt barn, ein kona og einn maður. Barnið var skotið tvisvar, konan skotin einu sinni í gagnaugað og maðurinn bundinn við stól og stunginn fimm sinnum. Það fundust heldur enginn merki um morðingjana á þessum vettfangi. En við tókum eftir að á báðum stöðunum var allt fólkið drepið í sér herbergi. Það var eins og að fólkið þekkti morðingjana.
Þegar ég var að skoða myndirnar af vettföngunum tók ég eftir að það glitti í einhvað undir rúminu í herberginu á báðum stöðunum undir rúminu hjá körlunum. Ég kallaði liðið saman og fór á báða staðina að kíkja hvað þetta var. Þegar við komum á staðina stóð það sama á báðum hlutunum. Þetta var blað það sem stóð á ef þið eruð að lesa þetta þá eruð þið búinn að finna líkinn af fólkinu. Við ætlum að halda þessu áfram þangað til að þú Karl nærð okkur. Ef þeir vita hvað ég heiti þá eru þeir annaðhvort að vinna hjá ríkinu eða hafa fylgts með okkur að störfum að skoða vettfanginn.
Um það leiti sem við vorum að lesa þetta vorum við beðinn að koma á sjúkrahúsið. Þar beið okkur lögreglumaður og fylgdi okkur inn á stofu og þar voru þrír fjölskyldumeðlimir meðvitunarlaus, eitt barn, ein kona og einn maður. Þá kom læknirinn til okkar og sagði okkur að þau munu líklega deyja. Þá sagði hann okkur að það fannst eitt blað í vasa mannsinns. Hann sagði að það var til mín. Á því stóð, Hæ Karl gengur þetta einhvað illa hérna færðu þrjú fórnalömb enn fólkið mun deyja og ekkert verður hægt að gera í því. Næstu fórnalömb verða á næsta leiti, þangað til næst bæ.
Ég fór beint upp á skrifstofu að skoða öll tíu fórnalömbin til að atuhuga hvort einhver tengsl væru og hver þau væri og frá þeim tengslum hvort morðinginn gæti tengst þeim. Þegar ég fór að lesa betur um þá unnu mennirnir allir í sama húsi. Ég fór að skoða alla karl starfsmenn byggingunnar og það voru hvorki meira né minna en 327 karlkyns starfsmenn. Ég tók líka eftir að allir voru giftir og áttu eitt til þrjá krakka. Það voru 153 starfsmenn sem voru giftir og áttu eitt til þrjá krakka. Þegar ég var búinn að skoða þetta enn meira tók ég eftir að allir áttu hús númer 26. Það voru aðeins 23 starfsmenn sem bjuggu í húsi númer 26. Þannig að ég var búinn að minnka úr mörgum milljónum niður í 23 staði þar sem næsta morð væri framið.
Ég lét vakta öll húsinn og við rétt náðum að manna í það. Þegar ég var að nálgast húsið sem ég átti að vakta heyrði ég skothljóð úr húsinu og ég kallaði strax á lögreglumenn og sjúkraliða. Við þeyttumst inn og sáum að einn maður var á lífi og að það var búið að drepa konuna, barnið og einn mann. Hann sagði að hann og félagi hans höfðu reynt að drapa sig en hann náði að snúa á hann og taka byssun af honum og náði að skjóta hann. Hann spurði mig svo hvort hann mætti aðeins fara út og fá sér ferkst loft og við leyfðum honum það.
Við tókum Erfðaefnispróf og þá kom í ljós að konana og maðurinn væru ekki skyld en það kom líka í ljós að þetta voru foreldrabarnsins og maðurinn vann í þessari byggingu. Morðinginn stóð beint fyrir framan okkur en hann náði samt að snúa á okkur. Það virðist ekki skipta máli hver aðstæðunar eru hann nær alltaf að snúa þeim sér í hag. Það rifjaðist líka upp fyrir mér að hann sagði sjáumst seinna og það var eins og hann hvíslaði eftir að hann sagði það Karl. Morðingjanir voru búnir að plana þetta. Þeir vissu greinilega að við vorum komnir á sporið.Við fengum þær fréttir að það var rænt banka og allir drepnir hvorki meira né minna átta mans. Þeir skildu enn og aftur eftir miða núna var þetta orðið ein stór vitlaeysa. Á honum stóð okkur vantaði pening þannig að við rændum banka.
Ég er búin að taka eftir að hann skrifar alltaf við öðruvísi en hin orðin. Ég hugsaði með mér hvort hann var ekki bara einn það var mjög líklegt en ótrúlegt hvernig hann fór að þessu það er eins og hann er að reyna að villa fyrir okkur með því að segja alltaf við. En í bankanum gerði hann stór mistök hann gleymdi að afvirkja eina myndavél og þar sem hann er hrokafullur þá var hann ekki með neina grímu. Þá sá ég andlitið á honum í upptökunni úr myndavélinni. Ég kannaðist við hann en vissi ekki hver hann var. Ég leitaði af andlitinu hans í gagnagrunninum og þar kom það hann vann sem sjúkraliði sem var á hverjum einasta vettfangi meira að segja bankanum.
Við fórum á heimilisfangið sem kom upp ég bankaði og sagði þetta er Karl í tón eins og hann talaði og þá áttaði hann sig á því að við vorum að ná honum þá heyrði ég byssuhljóð þá braust ég inn og þar lá hann á gólfinu dauður.
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi