Jæja núna er annar hluti af söguni
—————————————————

Daginn eftir vaknaði ég við það að það var hringt í mig “Halló”Sagði ég. “Er þetta Helgi?” var sagt á móti. “Já það er ég” Sagði ég. “Sæll ég er Tiddi hittu mig niðri hjá kringlu á stjörnutörgi á eftir” sagði Tiddi. Ég fór niður í Kringlu og beið eftir honum. Svo settist maður hjá mér “Sæll ég er Tiddi við hittumst í bílnum í gær þú vinnur fyrir mig ekki Kára, hann vinnur fyrir mig” Sagði Tiddi “Allt í lagi en afhverju vildiru hitta mig?” Hann rétti mér miða þar sem stóð nafn á og heimilisfang og peninga upphæð.
“Hann skuldar mér og ef þú færð peninginn upp úr honum færðu 20% bara ekki drepa hann” Sagði Tiddi” Ok þú færð peninginn þinn” Sagði ég.
Ég heimsótti þennan mann sem hét Reynir. Ég var öllu búinn með hafnaböltakylfu, hníf, skæri, klyppu, hnúajárn og töng í bílnum en hnífinn í vasanum. Ég dinglaði, hann kom til dira “halló” sagði hann ég kýldi hann í framan og hann datt aftur fyrir sig. “Þú skuldar Tidda 3 miljónir” Sagði ég og skallaði hann. “Ég skulda engum neitt” sagði hann. Ég tók hnífinn upp og skar af honum puttan. Hann öskraði “Þú skuldar” sagði ég “Allt í lagi gefðu mér viku” sagði hann “2 daga” svo gekk ég út. Ég fór inn í bílinn og keyrði heim.
2 dögum seinna fór ég til hans, ég spurði hann um peninginn sem hann var ekki með.
“Ég veit hvernig ég get reddað þeim” sagði hann. “Hvernig?” Spurði ég. “Áttu bíl?” spurði hann á móti. “Já auðvita á ég bíl helduru að ég sé lúser” sagði ég. “Nei en ég fer inn í banka og tek 3 milljónir, rétti þér þær og þú ferð, svo læt ég ná mér og fer í fangelsi.” Sagði hann. “Já en ef þú nefnir eitt orð um mig eða vini mína þá sérðu fjölskyldu þína aldrei aftur” Sagði ég. “Ekkert mál” sagði hann.
Ég keyrði upp að bankanum þannig að ég sá inn um gluggann en þeir inni sáu ekki út. Ég sat þarna lengi og horfði inn, hvað var ég að gera hvað ef að þeir mundu finna peninginn hjá mér. Reynir gekk upp að bílnum og birjar að tala við mig. “3 milljónir er ekki nóg ég vil 10” Sagði ég. “En ég skulda bara 3” sagði hann “viltu sjá fjölskylduna þína aftur?” spurði ég.
Hann gekk inn í bankan, tók upp afsagaða haglabyssu og skaut upp í ljósið. Hann öskraði eitt hvað og miðaði byssuni að afgreiðslukonuni. Allir lágu á gólfinu, konan réttir honum poka, hann sparkar í konu sem er þarna og miðar á afgreiðslukonuna. “Hvað er í gangi” hugsaði ég með sjálfum mér. Ég opnaði hanskahólfið, nokkrar pillur. Ég gleypti eina og beyð, ég hélt áfram að horfa inn “afhverju var hann svona lengi” ég var farinn að vera stressaður. Hann kom loksins út, ég skrúfaði niður rúðuna, hann kastaði pokanum inn til mín. Ég keyrði í burtu, ég leit í baksínisspegilinn og sá hann sitja á gangstéttini og beið eftir lögguni. Ég skildi ekki afhverju hann flúði ekki afhverju vildi hann láta ná sér hvað var að þessum manni.
Ég leit í blaðið daginn eftir á forsíðuni var mynd af Reyni og þar stóð RÆNIR BANKA NÆST FYRIR UTAN BANKAN, RÁNSFENGUR ÓFUNDINN. Ég taldi peninginn þetta voru 12 milljónir heilar 9 bara fyrir mig. Ég fór að hitta Tidda, láta hann fá peninginn.
………..’, ; ; ; ; ; ; ; ; ,,–~~–,, ; ; ; ; ;,——–,, ; ,–~, ; ; ,,-~, ; ;,–,,;,,-~~-,, ; ; ; ; ; ;’,………………..