Þetta byrjaði allt saman einhvern tíman um sumarið 2004 þegar að henni var svo íllt í brjóstinu, ég hafði ný verið búin að lesa sögu á huga , um strák sem að missti móðir sína og krabbameini , og hugsaði ; þetta mun aldrei gerast fyrir mig! fjöldskyldan min er svo heilbrigð. En auðvitað! þetta gerðist fyrir fjölskyldumeðlim og það móðir mína.
“Móðir ykkar er með krabbamein” Þessi orð bergmála ennþá inní höfðinu á mér. Að trúa því að þetta gerðist fyrir mömmu. Síðan um það bil hálfu ári seinna, ég er með krabbamein í mænuvökvanum sem að leiðir uppí heila. Það er eins og einhver sé að öskra þessi orð uppí eyrað á mér, frá þessari stundu fannst mér eins og það var stimplað á ennið á henni ;“ Ég MUN deyja”. En það skrýtna var að læknirinn lét hana fara í einhverja svona myndatöku afþví að henni var svo íllt í hausnum en hann sá ekekrt, hló bara yfir því að hún væri með engar eða svo sléttar ennisholur.
Að einhverjum hluta vegna kenni ég mér um þetta. Skamma mig fyrir að hafa verið að skemmta mér þegar að hún dó.
Það var svo sárt að pakka saman fötunum saman, taka skóna hennar úr grindini og fleira sem að hún átti.
Ég reyndi stundum að kyrkja mig, hugsaði um að skera mig á púls og henga mig og einhvað því líkt en gerði það aldrei. Stundum óska ég mér að það var ég sem að dó en ekki hún, ég sem að þjáðist en ekki hún. Hún átti skilið að lifa miklu lengur, hún átti að lifa lengur! Ég er ekkert nema kjaftur og vandræði!
(læt mynd fylgja með af henni, þetta er eldgömul mynd en ég á ekki neina í tölvuni, ég er á myndini með henni.)
Ktm táknar hýr,vekur hjá mér nýjan grun, og ég veit þeir vilja reyna þessar stundir bara gleyma, svo miklu en trúi ég (8) ;D