Hún stóð þarna alein í myrkrinu og vonaðist til þess að hann myndi koma.
Hann sagðist koma eftir vinnu en vinnan var löngu búin en ekkert rámaði í hann.
Hún beið og beið en varð ekkert vör við drengin sem hún elskaði svo heitt.
Þau voru búin að vera saman síðan í febrúar.
Hún gat ekki hugsað sér betri mann elskaði hann af öllu hjarta og var afar sár yfir að hann skildi ekki koma.
Hún gékk heim og ákvað að hringja og gá að honum.
Ljúfa rödd móður hans svaraði og sagði að hann væri ekki heima að hann hafi sagt ætla fara að hitta hana.
Nú var hún orðin hrædd því hann hafi ekkert komið.
Hún settirst niður og hugsaði hvað gæti hafa gerst hvar gæti hann verið.
Hún hringdi í vin hans en hann var ekki þar hann sagðist hafa frétt að hann hafi farið að hitta einhverja stelpu aðra stelpu en hana.
Það gat ekki verið því hann elskaði hana svo heitt.
Hún trúði því ekki og skellti á.
Klukkan var orðin margt hún var orðin þreytt og fór uppí rúm og lagði sig.
Þegar hún vaknaði næsta morgun var hún einhvað svo hress að húin ákvað að fara út.
Sólin skein og það var logn úti og æðislegt veður hún ákvað að fara í kringluna og versla sér föt.
Þegar hún var komin í kringluna sá hún hann, halda í hendina á annari stelpu.
Það gat ekki verið þetta var ekki drengurinn hennar.
Hún ákvað að labba aðeins nær til að vera alveg viss.
Loks sá hún að drengurinn hennar stóð rétt hjá henni haldandi í hendina á annari stelpu.
Haturin stremdi eftir brjósi hennar og hún gat ekki hamið sig.
Hún réðst á hann og öskraði yfir honum.
Hún hataði hann.
Hann hafi lofað að bara vilja hana og enga aðra.
Hann laug að henni og sveik hana.
Hún barði kíldi og gerði allt sem hún gat.
Hún hataði hann, þoldi hann ekki.
Hún ákvað að labba heim sorgmædd og niðurbrotin.
Henni leið ekki vel og vildi ekki lifa lengur,
Hún hataði líf sitt.
Hún gékk inna bað og tók upp skærin.
Stuttu síðar datt hún beint niðrá gólf.
Hún dó fyrir sína einu ást elskaði hann of heitt til þess að geta sætt sig við að sjá hann í örmum annarar stelpu.
Hún vildi hann ein alein.
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…