þarna búa skrímsli og ófreskjur,
ófreskjur hennar eigin hugarangurs,
þarna geymir hún leyndarmál,
þarna eru þau vel geymd,
hjá skeppnunum sem gæta þeirra.
Anna Lísa er hrædd og sorgmædd,
hún getur ekki hætt að horfa á myrkirð,
leyndarmálin leita á hana,
eins og flugur að hrossaskít.
elta hana hvert sem hhún fer.
Anna Lísa vill ekki muna,
vill ekki vera meðvituð um þetta,
þetta vonda sem leitar á hana,
á hverjum degi á hverri nótt,
ásækir hana meira að segja í svefni.
Anna Lísa grætur hljóðlega
með ekkasogum í rúminu sínu.
og góða mamma labbar inn,
og spyr hvað sé að,
en Anna Lísa grætur bara meira.
Anna Lísa vill ekki hætta að gráta,
og pabbi kemur inn,
vondi vondi pabbi,
og horfir á hana alveg eins og mamma,
góða góða mamma.
Anna Lísa ekki gráta,
en Anna heldur áfram,
hún vill fara burt frá vonda pabba,
burt með góðu góðu mömmu.
En hún kemst ekki neitt.
Anna Lísa grætur þar til kvöldar,
þá kemur vondi vondi pabbi,
hann er reiður við Önnu Lísu,
Hún á ekki að gráta svona mikið.
Mamma, góða mamma má ekki vita.
Vita hvað gerist í skjóli nætur,
þegar vondi vondi pabbi kemur inn,
það er svo sárt og vont,
þegar hann segir að hún sé ljót.
Anna Lísa Öskrar á góðu góðu mömmu.
Anna ´Lísa er dáin og grafin,
vondi vondi pabbi meiddi hana,
meiddi hana of mikið í þetta sinn,
og góða góða mamma,
fann hana dáuða á á rúminu.
Anna Lísa grætur ekki meira,
en vondi vondi pabbi gengur laus,
og góða góða mamma grætur söltum tárum,
því sá hún þetta ekki fyrir?
vondi vondi pabbi giftist aftur.
og á nú aðra stelpu,, sem grætur líka á kvöldinn.
cecilie darlin