Hæ. fyrir 2 dögum var ég í skólanum og vorum við látin gera smásögur,við fengum 30 mínútur. það tók mig 10 mínútur að fá hugmindina og það tók mig 20 mín að gera söguna. Þetta ekki mjög góð saga,ágæt kannski, en ég sendi svo sjaldan inn sögur að ég ættla að láta söguna mína koma hérna :)
p.s. þessi saga gerist á árunum 2001-2007,þó hún sé ekki sönn :)
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Verkefni í Norður-Írak
“Ertu viss um að þetta takist?” spurði Kalí-ó,baba. “nei,ég er ekki viss um það,svo við skulum einbeita okkur vel” sagði Al-Farí.
“Al,fer Alí kana ekki að koma?” spurði Kaló-ó,baba sem leist ekkert vel á þessar áætlanir. Al-Farí snéri sér að Kalí-ó,baba og setti up alvarlegann svip og sagði“ sjáðu til kalí,ég skil það vel að þú ert örvæntingarfullur en þessar aðgerðir eru þess virði! þegar þessu er lokið fáum við það tífalt til baka!”. “og Ali Kana fer að koma” sagði Al-Farí. Þessi ræða Al-Farí hjálpaði ekki mikið til fannst Kalí-ó,baba en hann settist niður á stól sem næstur var honum.
10 mínútum síðar heyrðu þeir Kalí og Al bílhljóð. loksins hugsaði Kalí.
maður renndi bílnum upp að húsinu og fór út. “gott að sjá þig Ali kana ”. Sagði Al-Farí þegar þeir Kalí-ó,baba voru komnir útúr húsinu. Kalí leit í skottið á bílnum. í því var ábreiða ofan á kassa sem stýrði örlögum þeirra.
“förum, það er komið að þessu” sagði Ali kana og steig inn í aftursætið á bílnum. “Kalí, þetta verður víst eina tækifærið mitt í viðbót að keyra bíl,ég ættla að gera það,ég stýri” sagði Al- Farí. Kalí kinkaði kolli og settist í sætið við hlið Al sem var tilbúinn með höndina á stýrinu. þeir lögðu af stað.
Svitinn bogaði af Kalí. ekki útaf hitanum,hann var vanur honum, það var verkefnið sem angraði hann. ef þeir yrðu gripnir þá myndi það þíða eilífa óhamingju.
Þeir komu að stóru torgi 20 mínútum síðar. þetta var stærsta torgið í Norður-Írak. meira en 2000 konur,menn og börn voru á toginu. sölubásarnir eins og hráviði út um allt. “það hefur verið ánægjulegt að vinna með ykkur í öll þessi ár” sagði Al-Farí og keyrði rólega inn á torgið. Al-Farí tók fjarstýringu úr littlum kassa sem var á milli sætanna. hann handlék fjarstýringu sem þar var. Þeir fóru á inn á mitt torgið þar sem mestur manngrúinn var. Nokkrir menn litu illum augum á þá fyrir ósvífnina,og nokrir hermenn horfðu rannsakandi á bílinn. Það var nú eða aldrei. “sælir félagar,við sjáumst aftur” sagði Al-Farí.
Hann þrýsti á takkann á fjarstýringunni.
Sprenging.