Dan og Nina voru búinn að labba langa leið frá þorpinnu og voru
komin að þröngum stíg sem nefndist Victor vegurinn sem var skýrður eftir Victor sem lést vegna grjóthruns.
Nina: Var það ekki hérna þar sem Victor vinur þinn dó?
Dan:…. jú það féllu grjót á hann.
Nina: Hann hefur bara kramist! Vorkenni honum ekkert smá!
á ég að segja þér svolítið fyndið! ég kyssti hann einu sinni!
Dan: En þú heppin að kyssa látinn dreng sem hefur kramist.
Nina: …Dan ert eithvað abbó?
Dan: NEI! af hverju ætti ég að vera það???
jæja.. við skulum fara tjalda það fer bráðum að koma myrkur.
Nina: Já við skulum gera það.
Þau tjölduðu tjaldinnu hjá litlum polli sem var iðandi að lífi.
Nina: Ætli vatnið sé kalt?
Dan: Gáðu bara að því.
Nina:…. allt í lagi fýlupoki….
Nina fór og setti lappanar í pollinn…
Nina: Þetta er skrítið,…….
Dan: Hvað er skrítið?
Dan kom hlaupandi.
Þau litu betur í vatnið.
Nina: Guð! þetta eru froskar! Hlaupum!
Dan:….. Þeir sýnast skaðlausir.
Það var niðamyrkur svo þau kveiktu lítinn varðeld.
Nina kom með ber.
Nina: Þessir froskar eru ógeð! það er alveg fullt af þeim.
Dan: Viðskulum hvíla okkur við erum á leiðinni til Afor sem liggur hérna gegnum skóginn.
Þau fóru að sofa.
Um morguninn var allt svo hljótt, þau fóru út úr tjaldinnu
en sáu ekkert grunsamlegt.
Dan: Skil þetta ekki..
Nina: Sjáðu! ÁLFAR!
Fullt af álfum komu í áttinna til þeirra.
Álfur1: USSS!!! ekki hafa læti.
Álfur2: Hann er í baði!
Álfur3: Hann verður reiður ef þið hafið hátt!
Dan: Hver?
Álfarnir: Mikli vatnsguðinn hann Leviathan!
Dan og Nina snéru sér við og sáu guðinn Leviathan sem var
að baða sig í hreina pollinum.
Álfur1: Í hverri viku kemur hann og baðar sig hérna.
Álfur2: Hann lætur sig hverfa ef hann sér mannfólk.
Álfur: Svo… Ekki láta hann sjá ykkur!
Dan fór að hugsa um hvort Leviathan væri einn af guðunum sem hann ætti að ná í.
Hann hljóp að Leviathan.
Dan: Leviathan ég skor á þig!
Leviathan: …………………. Svo.. þú ert sá útvaldi..
sá seinasti hafði ekkert í mig..ertu tilbúinn að fórna lífi þínu?
Dan: Já ef það fyrir allt annað líf!
Dan stökk á Leviathan á skar í hann.
Leviathan: Það þýðir ekki að gera einhver mannlega högg á mig!
Gefðu mér bara eina góða ástæðu af hverju þú vilt “bjarga” heiminum.
Leviathan sveif yfir vatninu og var tilbúinn að gera áras.
Dan: Ég bara veit það ekki……..
Leviathan: Það datt mér í hug, það verður ekki gefið eftir!
Nina kom hlaupandi að vatninu.
Nina: Dan HÆTTU! þú kannt ekki að galdra!
Dan: Ha?
Nina: Til að berjast á móti guði þarftu að kunna að galdra.
Dan: ….. En ég verð! þú bara veist ekki hvað ..
Nina: Allt í lagi ég skal hjálpa!
Leviathan notaði vatna galdur á Dan og Dan kastaðist í burtu.
Dan: Hvernig ætlar þú að hjálpa mér?
Nina: Þú er ekkert einn um það vera sá út valdi!!!
Nina tók eins konar lítinn bolta og skyndilega byrjaði að koma þrumuveður,
margar þrumur steiptust niður að átt Leviathans og skyndilega kom ein öflug og var gamall karl lentur á jörðinni!
Nina hrópaði: Ramuh gerði út af við hann!
Ramuh: Já meistari leyfðu mér að gera út af við nöðrunna!
Leviathan: Ramuh! Hvernig gastu svikið okkur!
Ramuh: Ég er nú hálf maður þannig ég skil þetta.
Dan og Nina voru að upplifa eitt það stórkostlega sem hafði gerst í lífi þeirra og það var að sjá guði berjast.
Ramuh sendi eldingu á Leviathan og Dan sá að Leviathan var að veikjast.
Leviathan: Þá það.. ég skal þjóna ykkur mönnunum.
Leviathan breyttist í alveg eins bolta og Ramuh kom úr.
Dan: Þessir boltar glitra.
Nina: Já, en þetta eru ekki boltar, þetta eru guða tár sem við notum þegar við áköllum guðinna okkar.
Nina lét Dan fá tárið sagði að nú gæti Dan notað galdra rétt eins og hún.
Eftir allt þetta fóru þau í gegnum skóginn og þegar þau komu að kletti hljóp Nina upp á hann.
Nina: Vááá sjáðu Dan! Wyndia!
Dan: Loksins.