Jónas var inní líkhúsinu í starfsmanna matsalnum þarsem allir starfsmennirnir borðuðu, hann horfði á brauðið sitt og hugsaði hversu mikið honum langaði að dömpa mánaðarhægðum yfir móður sína sem útbjó alltaf nesti fyrir hann.
Hann var 36 ára, hafði verið að berjast við offitu í 3 ár og langaði alltaf í eitthvað djúsí, hann bjó hjá mömmu sinni sem útbjó alltaf handa honum Samloku með hangikjöt og eggi.

Hann settist við borðið þar sem hann borðaði vanalega, einn.

Nýr starfsmaður hafði byrjað þennan sama dag, það var mjög fríð kona sem hét elísabet og var 27 ára, níu ára millibil.
Hún var að vandræðast hvar hún átti að setjast er hún gekk inn í kaffistofuna, karlremburnar hóuðu á hana og báðu hana um að setjast hjá sér en hún vissi hvernig karlmenn þetta voru.

Lísa leit yfir salinn, sá karlremburnar hóa á sig, hún var ný í vinnunni, hún hafði átt tvö eiginmenn sem höfðu báðir barnað hana og farið svo með einhverri yngri druslu.
Það var alveg ótrúlegt hvernig kvöldlífið á þessu landi var orðið, 40-50 ára gamlir menn að reyna við 20-30 ára gamlar konur, henni bauð við þessu.

Hún sá eitt borð þarsem starfsmaður með samloku sat, hún sast á móti honum.

Jónas leit upp, nýi starfsmaðurinn hafði setist hjá honum af öllu fólkinu sem var þarna, honum leið eins og hellingur af fiðrildum væru inn í honum að fljúga, hann var svo glaður.

Þau spjölluðu saman og fundu út að þau áttu margt sameiginlegt, Jónas var mjög hrifinn af henni.

Bjallan hringdi, matartíminn var búinn.

“helv, djöf” heyrðist í Lísu “ég var bara að fok, byrja að borða”.

Jónas steig upp og fór að vinna, hann var einskonar skúringarkona í líkhúsinu.
Konan vann við það að kryfja lík.

Aftur hringdi bjallan eftir eina klukkustund, vinnudagurinn var búinn.

Allt kvöldið reifst Jónas við djöfullinn um nýtt nesti.

*bííííííííp* Lísa hrökk við og slökkti á vekkjaraklukkuni, hún klæddi sig í og fékk sér að borða, hún ætlaði að fara skola diskinn og setja hann í uppþvottavélina en það kom bara drulla úr vaskinum.

Hún sparkaði í veggin og greip um ennið á sér.
“hvað á ég að gera?” hugsaði hún og saug inn.

Hún burstaði á sér tennurnar og keyrði strákana í skólan og fór svo í vinnuna.

þennan dag bárust inn sjö lík sem virtust hafa sama vírusinn, hjartastopp, öll líffærinn í lagi en hjartað stoppaði og það virtist teygjast svo mikið á skinninu að það opnaðist.

Þarna voru sjö lík sem öll voru með slitna og rifna húð.
Bjallan hringdi, það var matartími.

Jónas settist við venjulega borðið sitt, en Lísa sast ekki hjá honum heldur hjá karlrembunum og sá hann hvernig hún reyndi við þá og þeir við hana.

Jónas brjálaðist, hann reif samlokuna sína í marga littla bita og hennti því svo.
Bjallan hringdi aftur og allir fóru að vinna.

Bjallan hringdi enn einu sinni eftir nokkra klukkutíma, þá var vinnudagurinn búinn og allir fóru heim.

Jónas fór heim og þar sá hann djöfullinn sofandi við sjónvarpið, hann setti djöfullinn í rúmið hans og sagði góða nótt mamma og kystti djöfullinn á ennið.

Hann fór inn í sitt herbergi og fór að sofa, hann vaknaði um klukkan fimm í svitabaði eftir martröð, vinnan opnaði klukkan sex, hann fékk frábæra hugmynd, hann hjólaði strax útí vinnu, hann var með lykil að vinnuni.

Hann stakk lyklinum inn í skránna, hann titraði af spennu, snéri lyklinum og opnaði, hann labbaði inn þarsem líkinn voru geymd, hann hugsaði “þetta er fyrsti staðurinn sem lísa kemur á, ég bíð hérna og þannig fanga ég hana”

Hann fór þangað inn og fór í gameboyið sitt sem hann var með.

Hann heyrði að fleiri voru að koma inn, hann heyrði rödd Jonna og Lísu, hann faldi sig bakvið hurðina.

Hann heyrði að Jonni fór í c-álmu en lísa kom hingað í þessa átt.
Lísa labbaði inn og um leið að hún kveikti ljósinn lokaði Jónas hurðinni og læsti.

Lísa æpti enn Jónas greip um hana, seinna meir gerði Jónas sér grein fyrir því að Lísa hafði ekki verið að æpa útaf honum heldur höfðu sjö skrýtnu líkinn farið úr hólfunum og stóðu nú beint fyrir framan þau.

Magnús labbaði inn í vinnuna og framhjá hurðinni þar sem Lísa og Jónas voru en staðnæmdist því að hann heyrði öskur, hann opnaði hurðinna og gekk inn, þar sá hann Sjö uppvakninga reita innyflinn úr Jónasi og Lísu, Magnús æpti en uppvakningarnir náðu honum og settu hann inn í hólf þar sem líkinn eru geymd (eins og stór skúffa) Uppvakningarnir kveiktu í Magnúsi og lokuðu svo skúffunni.

Uppvakningarnir gengu berserks gang um þarna og tröllriðu öllu, Jonni var síðastur eftir, eftir að uppvakningarnir höfðu tekið innyflinn og étið hvern einasta starfsmann þarna.

Uppvakningarnir tóku Jonna og skáru af honum alla útlimi, settu hann svo inn í skúffuna þarsem líkið af magnúsi var.

Uppvakningarnir gengu út.

“stína?”

“Já haraldur?”

“mannstu hvar ég setti lyklana af bílnum?”

“Nei það man ég ekki Haraldur minn”

“ég hata þig kerlinginn þinn”

“OG ÉG ÞIG ANDSKOTANS FÍFLIÐ ÞITT”

Þessi hjón áttu heima á stokkseyri og hétu Haraldur og Kristín (kölluð stína)

Haraldur gekk út með lyklana sem hann hafði seinna fundið og fór inn í bílinn og keyrði burt útá lókal pöbbinn sem var þarna skammt frá.

Haraldur gekk inná pöbbinn, settist við stól og horfði á leikinn sem var í gangi, Hrefna sem vann þarna spurði hann hvort hann vildi drykk, Haraldur svaraði játandi.

Hrefna rétti honum bjórinn, haraldur rétti framm 500 karl.

“Nei Elskan fyrir þig er þessi frá húsinu”
Hrefna blikkaði og labbaði tælandi göngulagi burt inn í eldhúsið.

Haraldur klifraði yfir bar borðið og labbaði inn í eldhúsið, þar sá hann Hrefnu taka sig úr bolnum en undir bolnum var stórt gat í miðjunni og allt var útí blóði, inn í ofninum sem var þarna var allt útí líkamspörtum og kjöthnífar og heilar hengu útum allt.

Haraldur hljóp burt og keyrði heim til sín, þegar hann var kominn í stæðið sitt fór hann útúr bílnum og hljóp inn í húsið, hann rann í blóðpolli og datt.

Hann stóð upp og gekk í átt að stofunni, hann sá mjög óskýrt eftir fallið en hann sá þó eitt, þarna inn í stofunni hjá honum hékk konan hans, hausinn var óskaddaður en var búið að flá skinnið allstaðar annarstaðar af.

Endir.