———————————————-
Eg heiti Thelma og er 13 ára. Ég á bandaríska mömmu og íslenskan pabba. Fyrstu 7 ár lifs mins bjó ég úti ameriku. Ég átti vinkonur sem hétu Janie og Viktoria. Við vorum bestu vinkonur alveg þangað til við urðum sex ara þa breyttust þær og foru að stríða mer og fengu aðra krakka með sér. Ég sat alltaf við “nörda” borðið alein og atti enga vini. Sálfræðingurinn í skólanum í ameriku lét mömmu og pabba vita af þessu. þau ákvaðu að bíða í eitt ár og sjá til hvort það myndi ekki lagast. Það gerði það ekki. Þær voru búnar að eyðleggja líf mitt fannst mer..!
Þá ákváðu mamma og pabbi að flytja til Íslands, föðurlands pabba. Ég var mjög ánægð með þessar fréttir enda kunni eg þó nokkra íslensku því ég og mamma höfðum farið a námskeið. Svo hafð eg aður komið til Íslands og hafði alltaf liðið vel þar. Og þó var eg kviðin.
síðustu vikurnar i ameriku voru mjög erfiðar. Við vorum a fullu að pakka niður, leita að íbúð, ætluðum samt fyrst að gista hja ömmu og afa, svo þurftum við mamma að læra betri íslensku.
Daginn sem við fórum vorum við öll kviðin. Ég veit ekki af hverju en það var t.d. ekkert talað í bílnum. Við sátum í fríhöfninni og pabbi fræddi okkur um Ísland.. síðustu metrana inn í flugvelinna leið mer mjög illa. En því nær sem við náluðumst Ísland leið mer betur og betur. Þegar við lentum a Íslandi leið mer jafnvel vel.
Deyr fé, deyja frændur,