Ég hef lengi varið mínum tíma í að hugsa um hvað ég geri, hvað ég er, hvað sé mitt líf.
Ég veit það ekki, ég hef aldrey vitað það og ég mun aldrey vita það.
Samt held ég áfram að leita, leita að tilgangi, merkingu, einhverju. Kannski ætti ég bara að hætta að leita, hvað geri ég þegar ég finn svar? Ef ég finn svar.
Ég ætla að finna svar, ég skal finna svar, ég mun finna svar. Trú, allt sem ég þarf er trú. Trú á hvað? Mig? Þig? Hann? Ég er farinn af stað
Takk fyrir vasann maður, hann er fallegur. Svo get ég geynt blóm í honum líka.