Hann stóð á endanum á kleddinum, aðeins hársbreidd frá því að detta.
Hann andaði inn að sér góða loftinu, “ahh..”.
Breyddi út hendurnar líkt og vængi og lét sig detta.
“WOW!!” öskraði Palli er hann kypptist við í rúminu sínu í svitabaði.
“ok þetta var bara draumur..”.
Hann stóð uppúr rúminu og labbaði fram.
Hann labbaði undir stiga og steig á þröskuld á leiðinni.
Hjátrú?
Hann labbaði inní eldhús og renndi sveitum lófanum eftir borðinu.
Hann tók skyndilega eftir því að hann var BLEIKUR!!.
“AHH!!” öskraði Palli, en samt svo spenntur yfir því að sýna öllum að hann hljóp út, á brókinni.
Án þess að bursta né borða hljóp Palli út en og aftur.. á brókinni.
Hann hugsaði ekki einu sinni útí viðbrögðin hjá fólkinu er það sá bleikan mann á naríum sem var að hlaupa um.
Útaf Bleikjuni var Palli líka SKÖLLÓTTUR!, sólinn skein á skallann er hann hljóp á leiðinni á torgið, skallinn endurspeglaði ljósið.
Hann hljóp upp grashól og í gegnum hverfi í adidas skónum og brókinni.
Hann var kominn að torginu er hann sá hvernig mannsfjöldinn brást við.
Það ópaði, hvert fyrir sig, útaf hræðslu? eða kannski ótta? Eða kannski BÆÐI?
Hann sá hvernig sumir brugðust við, sumir veifuðu krepptum hnefum og eltu hann en allir virtust vera með penna.
Palli hljóp fyrir horn á hagkaup, en mannfjöldinn kom úr báðum áttum.. það var bara ein átt sem hann gat farið í! UPP! nei ok annars þá gat hann farið framm.
Hann hljóp beint framm og leit fyrir öxl, þegar hann leit framm fyrir sig var hann úti á miðri götu, sólin blindaði hann, hann stoppaði og horfði á bílin.
Risastór ruslatrukkurinn keyrði á hann og mölbraut örruglega allt í honum eða eitthvað þvíumlíkt.
Mannfjöldinn staðnæmdist með pennana og áttaði sig á því að greyið drengurinn var dauður.
Einn vinur hans var í mannfjöldanum “Ó SJITT VIÐ ÆTLUÐUM BARA AÐEINS AÐ FOKKA Í HONUM OG MÁLA HANN UM NÓTTINA!”
Mannfjöldinn svaraði þá : “Við vorum bara að fara biðja um eiginhandaráritun”