Eitt sinn þegar Grim var sofandi vitraðist honum ungur drengur í draumi.
-Grim, hvað ertu að pæla…þú átt ekki heima hér, þú verður aldrey alvöru skater hérna. Leitaðu að skatopiu, þar geturðu skeitað allann daginn og öll kvöld eru mjúk kvöld… Finndu skatopiu
Grim vaknaði staðráðinn í því að finna þennan fyrirheitna stað, þessa paradís skeitarans.
Grim greip bakpokann sinn og fyllti hann af mat og vatni, greip brettið sitt og renndi sér af stað. Grim skeitaði út um allann heim en aldrey fann hann þennann fyrirheitna stað þar til að hann var staddur í skógarjaðri í Japan. Það voru nokkrir ungir japanskir krakkar að skeita á nýbyggðum rampi. Grim hafði horft á krakkana skeita í nokkra stund þegar að hann tók eftir gömlum manni sem nálgaðist hann. Gamli maðurinn stoppaði fyrir framann hann og horfði í augun á honum……
Það var eins og allt væri að renna saman í eitt allt nema þeir tveir, gamli maðurinn og Grim horfðust í augu er að virtist nema sólarhringum. Þegar kyrrð komst á hvarf gamli maðurinn og grim leit í kringum sig, hann vissi strax hvert hann væri kominn.
Takk fyrir vasann maður, hann er fallegur. Svo get ég geynt blóm í honum líka.