Hún bara lá þarna hreyfingarlaus í snjónum hugsaði Maggi með sér.
Hann labbaði að henni ýtti henni á hlið,síðan felldi hann tár.
Hvað ef ég hefði bara verið aðeins fljótari?!?! Öskraði hann útí himinin.
Maggi var 18 ára strákur sem átti heima í vesturbænum. Hann átti heima í fjölbýlishúsi með Móður sinni, pabbi hans hafði farið frá þeim þegar hann var 6 ára, Maggi kenndi sér oft um að pabbi hans hefði farið en innst inni vissi hann að það var ekkert honum að kenna.
Þau voru frekar fátæk og áttu ekki nein fín föt, eða stórt sjónvarp. Þau áttu bara rifin gömul föt lítið ferða sjónvarp og ískáp sem var jafn góður og enginn.
Maggi óskaði oft að hann gæti hjálpað mömmu sinni og sér en það gerðist aldrei því að Maggi var ekkert það gáfaður og ekki með góða mentun.
Undanfarna daga hafði hann oft verið með vinkonu sinni sem hét Bryndís, hann var svolítið skotinn í henni en þorði aldrei að viðurkenna það, það hafði líka alltaf verið maður að fylgjast með þeim, hann var hávaxinn alltaf í þessum langa frakka og alltaf að reykja.
Maggi hafði alltaf á tilfinningunni að þessu maður hefði bara illt í hyggju, en hann þorði aldrei að labba upp að manninum og tala við hann. Maggi var alltaf svolítil skræfa, eða það hafði móðir Magga alltaf sagt.
Laugardaginn nítjánda mars hafði Maggi fylgt Bryndísi heim til sín síðan labbað heim til sín með bros á vör. En þegar Bryndís kom heim þá lærði hún og hringdi svo í magga. Þau ætluðu að hittast hjá leikvöllinum, Bryndís opnaði hurðinna og steig út, hún átti heima í einbýlishúsi, flottu einbýlishúsi.
Þar stóð maðurinn í frakkanum, Bryndís tók ekki eftir honum hún var svo glöð, því hún elskaði magga og ætlaði að segja honum það, hún labbaði rólega í átt að leikvöllinum, maðurinn elti hana hægt, hún var kominn inná leikvöllinn þá tók hún loks eftir manninum, henni brá þegar hún sá hann, hann labbaði að henni og ýtti henni á jörðinna, hann hélt fyrir munnin á henni og fór með hendina ofan í nærbuxunar á henni síðan girti hann niður um hana, hann renndi buxnarklaufnum á gallabuxunum sínum niður og dró skaufinn út, hann nauðgaði henni.
Hún sparkaði og öskraði síðan dró hann skaufinn út og tók upp hníf, hann skar í hálsinn á henni, það blæddi og bryndís hætti að anda hann saug blóðið í kringum sárið, stóð upp og hljóp í burtu, Þá kom maggi.
Núna sat maggi þarna grátandi og grét og grét, hann hringdi í neiðarlínuna. Hann lét þau vita, síðan skellti hann á, síðan hugsaði hann, hvað ef þau mundu halda að hann hefði gert þetta?, Hann stóð upp og hljóp heim til sín, hann fór inn til sín og sast á rúmið.
Sunnudaginn Tuttugasta mars, fannst Maggi dáinn inni hjá sér, hann hengdi sig úr sorg, og þar sameinaðist hann við bryndísi enn á ný.