Núna ætla ég að fara að segja frá ævintýri Litla Græna Karllsins (aðalsögupersónan) sem lendir að þessu sinni í brjálæðum tyggjópakka þjóf.
Meginmál:
Litli Græni karllinn var að ganga með frelsara sínum og vini Stóra Ba í sjoppu til að kaupa sér tyggjópakka.Þegar þeir komu í sjoppuna og báðu um Extra Super Bubble Gubble 4000 varð afgreislumaðurinn sorgmæddur og fór að gráta.Þegar Stóri Ba spurði afgreislumanninn hvað væri
að sagði hann að Svartauga hefði nýlega lýst því yfir obinberlega að hann ætlaði að gerast mesti Tyggjópakkaþjófur sögunar og hefði hann komist inn um miðja nótt og stolið öllum Tyggjpökkunum.
Nú urðu Stóri Ba og Litli Græni Karllinn mjög reiðir á svip af því að uppaháldstyggjóið þeirra var í höndum hins illa Svartauga.Stóri Ba og Litli Græni Karlinn lofuðu að ná Svartauga og endurheimta tyggjópakkana og koma Svartauga á bak við Slá og lás.
Afgreiðslumaðurinn varð mjög ánægður að heyra þetta og hann sagði meigi guð óþarfana og litana vera með ykkur.
Þegar Stóri Ba og Litli Græni Karllinn komu út sömdu þeir um að fara strax til vin sinn karrukus sem var eini lögregluþjóninn sem sat ekki á rassinum og borðaði kleinuhringi alla daga og biðja um upplýsingar varðandi ránið mikla á Extra Super Bubble Gubble 4000.
Þegar þeir komu til Karrukkus var hann að bölva rúminu sínu fyrir að vera gult ekki rautt.
Þegar Karrukkus sá þá koma inn um strompinn sagði hann Hæ og Hó Fullorðni ormur heldurðu en að þú sért orðin fullorðin? Litli Græni Karllinn varð svo reiður við þessi orð að hann hoppaði á Lögregluþjóninn og æpti ég er fullorðin 643 sinnum.
Eftir að Litlie Græni Karlinn hafði jafnað sig hóf Stóri Ba mál sitt og sagði að það væri óheppilegt að Svartauga væri byrjaður að stela tyggjópökkum sérstaklega Extra Super Bubble Gubble 4000 tyggjópakkanum.
Karrukus sagði að Svartauga ætti að brenna í sjóðandi Olíu helvítis fyrir að stela svona mikilvægum parti af samfélaginu.Stóri Ba spurði hann hvort að hann vissi hvernig Svartauga liti út og þá svaraði Karrukkus að það eina sem hann vissi um hann væri að hann væri með kolvsvart auga af því að hann hafði fengið tonn af kol í augað á sér þegar hann var lítill og að það væri kolalykt af honum.
Stóri Ba sagði að þetta væru rosalega góðar upplýsingar og að Stóri Ba og Litli Græni Karllinn ætluðu strax að stela geimskutlu og finna Svartauga.
Karrakus sagðist ekki geta leyft þeim að gera þetta en þá kýldi Stóri Ba hann í fésið og Litli Græni Karlinn og Stóri Ba flúðu.
Þegar þeir voru komnir um borð í geimskutluna fóru þeir af stað til Cha Cha Cha Makzienhöfn til að finna út hvort að þorparinn hefði sést á þessum þorparaslóðum.Stóri Ba og Litli Græni Karllinn þurftu að dulbúast sem glæpamenn að spyrja um vinnu hjá Svartauga.
Allt í einu fengu þeir email um að koma í glæsiíbúð Svartauga af því að Svartauga var að hugsa um að ráða þá til starfa af því að hann hafði mist svo marga liðsmenn í orrustum.
Honum leist strax vel á Stóra Ba en honum fannst Litli Græni Karllinn vera ræfill.Þegar Svartauga sagði það réðst Litli Græni Karllinn á hann og þá skildist Svartauga að Litli Græni Karllinn væri enginn gunga.
Þá sagði Svartauga að þeir væru ráðnir og að þeir ættu að fara um borð í skipið hans strax.Þegar þangað var komið lögðu þeir af stað til að fara að ræna plánetuna Brigglekkien og þegar þangað var komið hófust miklir skotbardagar af því að Brigglekkien var mjög herská pláneta.
Nú vildi Svartauga senda menn sína niður á plánetuna í köðlum og menn Svartauga hlýddu og hófu að hífa sig niður reipinu.Stóri Ba og Litli Græni Karllinn buðust til þess að gæta skipsins og Svartauga samþykkti það.
Þegar Svartauga og menn hans voru komnir hálfa leið niður tóku Stóri Ba og Litli Græni Karllinn upp geisla byssur og byrjuðu að skjóta á reipin.
Þegar hermenn Brigglekkien sáu þetta voru Litli Græni Karlinn og Stóri Ba búnir að skera niður reipin hjá öllum mönnum Svartauga og þá var nú ekki mikið mál að handtaka hann.
Þegar Litli Græni Karllinn og Stóri Ba komu með Svartauga á Brigglekkien tóku hermennirnir við honum og settu hann í fangaklefa.
Svartauga sagðist ætla að slíta úr þeim augun og kippa fótunum undan þeim en þeir hlógu bara að honum og sögðu bless Ægilegi Tyggjópakkaþjófur.
Loks kom Karrakus og sagðist ætla að taka þá fasta en þegar Stóri Ba og Litli Græni Karllinn
sýndu honum Svartauga sagðist hann sleppa þeim í þetta skipti af því að þeir náðu Svartauga.
Þetta var bara lítil saga sem ég bjó til og mig langaði að setja hana hingað inn :D
(\_/)