Blessuð. Það kom sma vandamál upp, eg skrifaði þetta í word ogcopy-aði bara þetat og paste-aði yfir hingað og það vantaði þá alla íslensku staðina svo aðég gerði alla íslensku stafina aftur svo að það gæti vantað nokkra íslenska stafi, afsakið bara það..
Vonandi líkar ykkur sagan.


Mannránið


Hann horfði á hana með ísköldu augnaráði. Hann vissi samt ekki alveg hvernig hann gæti hatað eina manneskju svona mikið.
Hún horfði á hann með brúnu saklausu augunum sínum, en samt skildi hún ekki neitt. Fyrir rúmum sólarhring hafði hún legið í fangi móður sínar með snuddu í munninum.
Hann ætlaði að fara að taka hana upp þegar hún tók með litlu höndunum sínum í hans hendur og hló. Það vottaði brosi fyrir innan þykkt skegg hans. En hann gat ekki verið hrifin af þessum litla blendingi. Hann leit á hana og hugsaði um allt sem hún hafði gert honum. Hann hugsaði um allt hatrið og sársaukann innan í sér útaf þessari litlu mannveru. Hann klæddi hana í fatalyrfur og tók hana í fangið. Hann gekk með hana í fanginu út á höfn og horfði á sjóinn og sagði, “Nú leggjum við af stað í smá ferð litla mín, bara þú og ég”.

Hún hjóp af stað eins hratt og hún gat með hann í eftirdragi. Hann rétt náði að taka í hönd hennar og stoppa hana. “Hvað liggur svona á?” spurði hann og það mátti votta hlátur í rödd hans. “Hann náði Mary,” svaraði hún í flýti.“ Hvað ertu að tala um?” spurði hann og hnykklaði augabrýrnar.“ Kærastinn minn eða réttara sagt fyrrverandi kærastinn minn náði Mary,” svaraði hún og bjó sig um að rjúka aftur af stað, en hann náði að stoppa hana aftur.“ Hvað ertu að tala um? Mary liggur heima í rúmi sínu óhult með Dóru, systir þinni.” Ó gvuð, hann hefur náð Dóru líka,“sagði hún annars huga við sjálfan sig. Hann horfði á hana með augabrýrnar hnykklaðar. “ Hvað ertu að tala um Kata?” spurði hann og horfði sem fastast á hana. Kata tuldraði eitthvað óskiljanlegt við sjálfan sig en leit svo loks á hann og sagði, “ Fyrrverandi kærastinn minn vissi um okkur, og Mary. Hann hefur alltaf verið með svo mikla kynþáttafordóma og er rosalega afbrýðisamur. Hann hefur brotist inn í húsið okkar, rotað Dóru, tekið Mary og ætlar sér nú að drepa hana.” Hann leit undrandi á hana en sagði svo loks,“ Bíddu aðeins hef ég þetta rétt? Fyrrverandi kærastinn þinn, Kjartan, hefur brotist inn á heimilið okkar, rotað sytur þína, tekið barn okkar og ætlar sér nú að drepa hana,” endaði hann og horfði á hana með annaðhvort skelfingarsvip eða hálfgerðan-ráðgátusvip. “Já!” sagði Kata og brosti þegar hún horfði á þessi svipbrigði í andliti hans en reyndi samt að vera eins alvarleg og hún gat á svipinn.“ Hvernig veistu þetta allt?” spurði hann loks.“ Afþví að hann sagði við mig að hann skyldi drepa Mary ef ég myndi ekki hætta með þér,” svaraði Kata í flýti, frekar ó?olinmóð.“ En það eru engar raunar sannanir,” sagði hann og horfði grafalvarlegur á hana.“ Kannski ekki skriflegar en ég þekki Kjartan og þetta er eitthvað sem hann myndi gera,” svaraði Kata nær gráti yfir tap á tíma. “ Allt í lagi förum þá út á lögreglustöð og tölum við…” byrjaði hann en Kata greip fram í honum, “ Nei enginn tími ég veit hvert hann ætlar sér að fara með hana, þar sem það byrjaði.” Það sem hvað byrjaði? ertu eitthvað að…“ hélt hann áfram en Kata greip í hann og sagði hárri röddu, ”Höldum niður á höfn, þú getur hringt í lögregluna á leiðinni,“ sagði hún og byrjaði að hlaupa í átt að höfninni. Hann horfði undrandi á hana en hljóp loks á eftir henni með símann að eyranu..

Herjólfur stóð kyrr á bakkanum við höfnina. Kjartan sat um borð í Herjólfi og raulaði lítið lag og horfði meðan dreymin á Mary.” Sigga litla systir mín, situr útí götu, er að mjólka…..“ raulaði hann á meðan skipið var að leggja af stað.

Kata hljóp eins og fætur toguðu á höfninni. Hún stoppaði um stund og leit í kringum sig. Hann kom móður á eftir henni og stoppaði hjá henni. Hún horfði vel í kringum sig, þangað til hún sá Herjólf vera að leggja af stað. Hún hljóp að honum og sá Kjartan sitja í glugganum með Mary.
Hann sá þau líka og hrópaði nafn Mary. Hann fór og talaði við einn af mönnunum sem sálu miðanna á meðan Kata horfði á Kjartan með glotti þegar hann strauk Mary á kinnina. Kata fylltist af reiði og öskraði á Kjartan“ Þú ert óður Kjartan, komdu með Mary strax.”“Hvað meinaru að þú getur ekki hleypt mér inn í Herjólf, það er verið a› tala um mannslíf ,” öskraði hann á mennina.“ því miður herra, Herjólfur er fullur og er að fara, þú verður bara að fara til Vestmannaeyja seinna nemaþú viljir synda,” sagði maðurinn og hló. Hann horfði reiður á manninn og langaði hræðinlega mikið að› kýla hann en hann sleppti því og hljóp um borð í Herjólf en mennirnir drógu hann aftur og hentu honum á bakkann. Þeir gengu svo inn í skipið og Herjólfur lagði af stað. Hann stóð upp og gekk til Kötu sár og reiður. “Helvítis fífl geta þessir sjómenn verið,” sagði hann með reiði í röddinni. “ Þetta er búið,” sagði Kata og brast í grát. “nei, þetta er sko alls ekki búið Kata mín.“ En Paul, hann tók hana Mary litlu,” sagði Kata og snökti.
“ Ég skal ná Mary aftur þótt það verði mitt síðasta,” sagði Paul reiður.
Kata horfði á Paul, þeldökkan, fallegan, einbeittan mann.“ Ég elska þig,” hvíslaði hún að honum.“ Hann var að fara að svara henni ?egar tveir lögreglumenn gengu a› ?eim og annar þeirra sagði með djúpri röddu og horfði á blað sem hann hélt á, “ Það var tilkynnt um mannrán hérna, vitiði eitthvað um það? ” Já við tilkynntum það, litlu dóttir okkar var rænt, og er nú um borð í Herjólfi með mannræningjanum,“ sagði Paul einbeitttur. “Vitið þið eitthvað hver ræninginn er? Og hvernig lítur dóttir ykkar út?” spurði lögreglumaðurinn
með djúpu röddina og horfði fast á blaðið sem hann hélt á.
“ Ræninginn er fyrrverandi maður kærustu minnar og stelpan okkar er blönduð, með brún augu,krullur, hálfs árs gömul og heitir Mary,” svaraði Paul og horfði á lögreglumennina. Lögreglumaðurinn leit upp af blaðinu og á Kötu og Paul, þessa náhvítu, ungu konu með tárin streyma niður kinnarnar og þennan ?eldökka, unga mann með einbeitta svipinn og hélt fast um konuna.

takk fyrir mig..

aglah

Ég vona að ykkur hafið líkað söguna en ekkki koma með nein skítköst þótt þið segjið ykkar skoðun..