Aníta var fjórtán ára glaðleg stelpa, vel vaxin, falleg, með sítt svart hár. Núna var hún á leið heim til sín að læra og síðan í partý hjá bestu vinkonu sinni,Örnu.-Hæ, kallar hún og slengir aftur hurðinni, é´r komin heim.-Aníta Rós, segir mamma hennar hvassyrt, viltu hætta að slengja hurðinni. Aníta umlar eitthvað. Svona hefur þetta gengið í sex ár, mamma hennar segir henni að hætta að slengja hurðinni aftur og Aníta hefur alltaf umlað eitthvað á móti.-Aníta geturu passað Dodda í kvöld?spyr mamma hennar.-Æi, svarar Aníta, ég get það ekki ég þarf að læra í dag og fer í partý í kvöld. Svo endasendist hún inní herbergið klárar að læra og fer svo til Örnu hálftíma áður en partýið byrjar. Húner komin hálf útúr dyrunum þegar hún fattar að hún er ekki í partýfötum. Hún finnur sér lillablátt mini pils, lillabláan hlírabol og lillabláa skó með þykkum botni.

*****************************


-Hæ, segir Arna þegar Aníta kemur. -Hæ, svarar hún, hverjum býðuru? Arna segist bjóða Unni, lárusi, Sólveigu, Sigga, Ragga, Anítu og Hirti. Aníta roðnar þegar Arna segist bjóða Hirti vegna þess að hú er hrifin af honum. Dyrabjallan hringir og brátt eru allir gestirnir komnir. Fyrst er allt rólegt en svo byrja sumir að dansa. Allt í einu stendur Hjörtur fyrir framan hana og spyr hvort hún vilji dansa. Anita stamar útúr sér já-i og áður en varir er þau byrjuð að dansa. Svo, í einu vnglaginu, spyr Hjörtur hvort Aníta vilji byrja með honum.-Ja, stamar Aníta útúr sér, ja ég …. sko….. JÁ!