,,Lækkaðu í sjónvarpinu.”
,,Nei… eða ókei.”
,,Ég heyri ennþá.”
,,Ég er samt búin að lækka.”
,,Hvað lækkaðirðu um mörg strik?”
,,Fimm”
,,Lækkaðu um fimm í viðbót!!”
,,Þá heyri ég ekki neitt.”
,,Gott, því ég er að reyna að sofna!”
,,Allveg þoli ég ekki hana mömmu.”
,,Þú bara átt ekki að… að… hafna henni svona.”
,,Hafna henni? Hvað meinaru með því?”
,,Jú sko, þegar þú ert að tala svona ertu að hafna henni með því að andmæla því sem hún telur réttast, og samhvæmt nýjustu tölum heilans í mér er gott að kyssa einhvern sem að manni þykir vænt um þegar maður er í afneitun!!”
,,Ég er ekkert í afneitun.”
,,OK en þá þarft þú samt að kyssa einhvern sem þér þykir vænt um, running out of time!!!!”
,,Allt í lagi þá, ég fer upp og kyssi hana. En bara á kinnina ekkert meira en það!!!!”
,,Ég var nú ekki að meina hana, frekar hænu, nei, bara djók, ég var að meina mig.”
,,Ó en Ég hérna Ég get það ekki meðan ‘hún’ er vakandi!!”
,,Þykir þér þá ekkert (snökt, snökt) vænt um mig?”
,,Jú… Bara, komdu ég skal kyssa þig.”

Þetta var besti koss sem ég hafði á ævinni fengið. Hann var í svona… Umm…Hvað ætli það hafi verið…Svona fjörutíu og sjö mínútur, þá hætti ég , ég var orðin svo slöpp í tungunni!! Þetta var eins og við vorum að tannbursta okkur, öll smáatriði fylgdu með. Fyrst upp, svo niður, til hliðanna. Þetta var unaðsleg tilfinning. Hann var reyndar unaðslegri en allt unaðslegt í öllum heiminum.
Ég hringdi í morgun, hann hafði greinilega verið of seinn heim í gærkveldi, kanski við hefðum átt að sleppa tuttugu og þriggja mínútna kveðjukossinum!!
Við ákváðum að hittast í Laugardalnum klukkan ellefu og við ætluðum í svona smá ‘pic-nic’. Ég held við höfum gengið aðeins of langt þar!!! En það var inni á klósetti, svo það var aðeins skárra!!!
Mamma veit að við erum saman. Mér er allveg sama, skipir mig engu máli, bara svo lengi sem hún veit ekki smáatriðin, er það í lagi!
Mamma kallaði á mig, innan úr stofu, að tala við sig. Fjóla , vinkona hennar mömmu, og mamma voru þarna báðar

,,Setstu niður, ég þarf að tala við þig”.

Ég sest niður , dálítið taugóstyrk.

,,Ég er hrifin af henni fjólu”
,,NEI! “
,,Þú getur ekki stoppað mig, ég geri það sem hjartað telur réttast, og þetta er það sem ég vil.”

Ég stend upp í snatri og fer út. Ekki meðvituð hvert ég ætla að fara, hvað ég ætla að gera né hvað ég ætla að segja þegar ég kem þangað. Ég er komin framhjá húsinu hans Atla og ætla snúa við, en hætti við. Ég held áfram niður Sóltúnið , veit ekki almennilega hvað ég á að gera. Sný við í hugsunareysi og banka á dyrnar hjá Atla. Afi hans er í heimsókn. Ég heilsa liðinu og labba beint upp í herbergi til Atla. Ég er enn ringluð, sest á rúmstokkinn og byrja að segja frá þvi að mamma mín væri lessa.

,,Heyrðu, nenniru ekki bara að segja Atla þetta? Ég er að reyna að tala í síman!”

Í hugsunarleysinu hafði ég tekið vitlausa beygju og var stödd inní herbergi bróður hans. Ég sagði honum mér fyndist þeir svo líkir að það væri svo erfitt að þekkja þá í sundur, en það er tóm vitleysa, því þeir eru svo ólíkir að þeir eru eins og pylsa og hamborgari. Mér finnst eins og gangan að herberginu hans Atla sé allveg rosalega löng. Það var rétt. Ég geng í henglum. Tala í henglum. Og jafnvel hugsa í henglum! Ég beygji til hægri og beint inn í herbergi Atla. Hann spyr mig hvað hafði tafið mig svona. Ég segi honum frá ástandinu á mömmu. Hann samhryggist og grípur utan um mig svo fast að við dettum í gólfið. Við gleymdum að loka hurðinni og einhver gengur upp stigann. Við sleppum takinu og við stöndum upp. Þetta var mamma hans. Hún spyr hvort ég vilji borða. Ég segi nú bara já og er ekkert að skilja afhverju ég sagði ekki bara ,,nei, ég er nýbúin að borða” það er ekki satt. Ég haf ekki lyst á neinu. Ég píni oní mig fisk og kartöflur og segi að þetta væri ljómandi gott og ég væri ekkert að fara að fá mér meira á diskinn því ég væri magaveik. Það var nú bara ein hugsunarlaus dellan í mér.

,,Má ég gista?”
,,Auðvitað, hvað gerir maður ekki fyrir svona ungt par?”
,,Takk”

Ég hátta mig og man skyndilega að ég hafi gleymt náttfötum. Atla er allveg sama, hann sefur heldur ekki í náttfötum þannig við erum jöfn. Við sofnum, föst saman á allan máta. Munninn saman, tungur kræktar, hendur í knússtöðu, hann inni og fætur í flækju. Við komumst ekki öðruvísi fyrir. Þetta er alltof lítið rúm.
Ég vakna frekar áhyggjufull. Ég hef aðeins tvennt fyrir stafni þennan morguninn þ.e. fá mér að borða og gleyma þessu. Ég finn mér djúpann disk í uppþvottavélinni, kókó pöffs, skeið og mjólk og fæ mér að borða. Ég skoða gulnað DV á eldhúsborðinu. Atli kemur inn í eldhúsið. Hann býður mér góðan dag og fær sér kókó pöffs af disknum mínum.
Það er eitthvað við augun sem segir að hann leyni einhverju!

,,Hvað er að?”
,,Ekkert”
,,Jú, hvað?”
,,Það er bara það að þú ættir að tala við mömmu þína betur”
,,Nei, ég ætla ekki heim aftur”
,,Það er best fyrir þig”

Ég verð að búa úti á götu hugsa ég, hlaupandi í átt að Hlemmi, ég verð eins og rónarnir! Ég heyri skrans-hljóð eins og í vælandi ketti. Fólk hópast í kringum mig. Það eina sem ég vil fá að vita er hver slasaðist. Sírenurna heyrast alltof hátt, hærra en venjulega.
Mamma, Fjóla og Atli sitja við hlið mér. Mammi heldur í hendina á mér. Atli í hina. Fjóla stendur upp og talar við hjúkkuna. Mér langar ekki að vera hér í öllu þessu hvíta. Hamingjubros rennur yfir andlitin á skyldfólki mínu þegar það sér að ég hafi opnað augun. Tár runnu niður kinnarnar á mömmu. Það sem mig langar að gera er að vera með Atla. Alein. Ég heyri hjúkkuna eitthvað tala um við fólkið við hliðiná að einhver verði að vera hér í nokkra daga því sá hinn sami væri kjálkabrotinn. Ég ætla að segja eitthvað. Halló væri fínt eða hvað eruð þið að gera hér?. Ég segi ,,hæ” og vil helst fá eitthvað svar en enginn segir neitt. Aðeins brosað dauflega. Mamma stökk á mig, hélt mér þéttingsfast eins og hún ætlaði að kreista úr mér augun. Ég vil helst sofna og vakna aldrei aftur. Því miður virkar það ekki alltaf. Núna gerir það ekki. Áður en ég veit af er ég komin fram. Aldraður öryggisvörður spyr hvaða ferðalag væri á mér. Ég nenni ekki að svara. Ég flauta lagið, lagið okkar Atla ,,Það er bara þú”. Ég er hrædd við fólk sem er í hvítum sloppum. Best að fara út mínum.

Segðu mér að þetta sé draumur.
Fyrirgefðu, vinnur þú hér?