Þetta er ritunar verkefni í skólanum og ég valdi mér að skrifa um einelti og afleiðingar þess.p.s það er ekki búið að fara yfir greinin þannig að kannski eru svolítið margar stafsettningar villur í henni.

Fyrirgefðu.
Það er fimmtudagskvöld.Þúrý liggur á rúminu og hugsar.Hugsar um lífið ekki hennar líf heldur lífið sem hún ætlar einhvern tíman að eignast.Líf sem er laust við stríðni og kvikinda skap.Gott líf
Þurý sest upp og lítur út um gluggan það er snjór,fullt af snjó.Enda eingin furða það er18 desember.Þurý æfði einu sinni skíði og langar pínulítið að fara að æfa aftur.En hún vill það ekki.Hún veit að ef hún byrjar aftur þá byrja stelpurnar að stríða henni aftur.En það skiptir hvort sem er ekki máli þær stríða henni hvort sem er alltaf í skólanum.

Hún fer framm í eldhús og segir góða nótt við mömmu,pabba og Halldór bróðir.Þau eru öll svo fullkomin svo sæt,góð og vinsæl.Afhverju ekki hún líka?Húnhugsar um það á leiðinni upp.
Þurý.Þurý.Það er komin morgun.Mamma er komi inn og ýtir laust við henni.Hún þarf að fara að vinna og Þurý í skólann.Þó að hún vilji það ekki.Hún veit alveg hvað á eftir að gerast í skólanum stelpurnar eiga eftir ða stríða henni.Ekki batnar það þegar hún man að það er enska í fyrsta tíma,hún er nefnilega svo léleg í ensku.

Klukkan er 8:50.Enskan búinn.Sem betur fer.Þau áttu að lesa upp texta á ensku upp fyrir allan bekkin og auðvitað þurfti Þurý að klúðra því.Hún blóðroðnaði og byrjaði að stama og auðvita notfærðu stelpurnar sér það.Sérstaklega Bettý.Hún var alltaf að gera grín að henni.Og þar sem hún var vinsælasta stelpan í bekknum þá fylgdu hinar stelpurnar henni.Hún hafði meira að seigja einu sinni lamið Þurý,þó að henni fyndist það ekki verst.Henni fanst verst þegar stelpurnar girtu niður um hana hentu í hana snjóboltum eða ýttu henni fram á gang út úr leikfimisklefanum. Bettý byrjaði ekki að líka ílla við hana fyrr en í fyrra.Þá hélt pabbi hennar framhjá með mömmu Þurýar og mamma og pabbi Bettý skildu.Þó svo að mamma og pabbi þurýar hefðu getað sæst aftur.
Alltaf þegar Þurý leið ílla í skólanum fór hún inn á klósett og fór að gráta og þar var hún núna.En hún huggaði sig við það að það væri seinasti dagurinn fyrir jólafrí í dag.Hún ákvað að harka af sér og fara í tíma.

Jess! Skólin var búin og Þurý á leiðinni heim.Það var komin móða á gleraugun svo hún sá ekki út.Henni langaði ekki heim henni leið ílla,og svo var snjórinn byrjaður ða bráðna í þokkabót.

Klukkan er hálf níu Þurý er búinn að seigja góða nótt hún kyssti alla meira að seigja Halldór.Hún lítur út snjórinn er næstum allur farinn.Þurý hefur ákveðið að fara með snjónum.Bréfin tilbúin ofaní skuffu Töflurnar á nátt borðinu.Þurý stendur upp og kveikir á græjunum.Hún setur uppáhalds lagið sitt á.Eða lagið sem var uppáhalds lagið þeirra Bettýar.Stairway to Heaven.Hún sest á rúmbrýkina. 54 pillum einum sopa minna.46 pillur glasið er hálft. 21 pilla.Þurý svimar.9 pillur einn sopi eftir.0 pillur glasið tómt.



Ding ding.Halldór fer til dyra.Þetta er Bettý.Hún sér að það er einhvað að.Hann hefur verið að gráta.Er þurý nokkuð farinn að sofa?mér langaði bara til að seigja fyrirgefðu við hana.