Ég stóð inn í herberginu mínu í mínu mesta sakleysi og var að reyna að finna eitthvað til að klæða mig í. Var að íhuga að fara í gallabuxurnar sem ég var í, í síðustu viku, en það var ennþá tómatsósublettur í þeim, æ what the heck fer samt í þær, og þessi brjósthaldari, hmmm já já og hvar er þröngi toppurinn minn, þarna hmmm það er svoldil svitalikt af honum *hóst* *hóst* kannski svoldil mikil svitalikt, æ ég spreya bara á þetta ilmvatn og maka á þetta svitaeyði that should work. Á meðan ég var í þessum hugleiðingum lít ég aðeins út um gluggann og viti menn, þessi svaka elding wow, ég hef aldrei séð eldingu áður.
Ég klæði mig í fötin í flýti og hleyp niður til mömmu. ,,Mamma, mamma, sástu eldinguna??? MAMMA…“ Ekkert svar, hvar er hún??
hmmmm….þetta fór að vera svoldið grunsamlegt mamma er ekki vön því að fara út án þess að láta mig vita.
Ég stekk framm, segi þá bara kalla þetta í staðinn. *Bank* *Bank* Engin kom til dyra, hmmmm kalli ekki heima??? Banka fastar.
,,Augnablik” Heyrist á bakvið hurðina. Hurðin er opnuð en það er ekki Kalli, þetta er risastór hamstur!!!!
Vægt taugaáfall, en reyna að gera það besta úr öllu, ég vissi að Kalli var búin að reyna einhverjar tilraunir á hamstrinum sínum.
,,UUUU…..Er Kalli heima??“. ,,Kalli??? það er en…. uuuu sko kalli hann skrapp aðeins út, viltu ekki bara bíða eftir honum hérna???” Ha jú jú, sagði ég, ekkert mál. Ég var nú samt ekkert hrifin af þessum ofvaxna hamstri.
Hamsturinn bauð mér nú samt inn í stofu og gaf mér kók. Ég fór að tala við hann og komst að því að hann hét Halli hamstur. Tíminn leið, og ég tók ekki eftir því hvað honum leið hreinlega en aldrei kom Kalli, en ég fór að taka eftir því að Halli var alveg helvíti getnaðarlegur, sérstaklega þegar hann sleikti á sér efri varirnar. Ég mjakaði mér nær honum smátt og smátt og áður en eg vissi af, vorum við að kyssast, og eftir smástund þá var kominn svolítill æsingur í leikinn, well til að gera stutta sögu ennþá styttri þá enduðum við á því að ríða. Vá mér hefði aldrei dottið til hugar að það væri svona gott að ríða hamstri.
Well, ég varð nú samt að drífa mig og sagði við Halla að ég myndi hitta hann seinna, fór út á götu og sá að gatan mín var orðin að sælgætisgötu…. Vá nú voru allir mínir draumar bunir að rætast, namminammi nammi, byrjaði að borða smá nammi, og aðeins hér og aðeins þar, og brátt var ég búin með eitt hús…. aðeins meira….namm namm, nokkur hús búin. *roooop* úps þetta var víst ekki kvenlegt.
,,Haaaaaaaaaalllllllóóóóóóó" Ha hver er þetta??? leit niður, og viti menn ég var orðin stór, stærri en eiffelturninn, þetta var hrikalegt, en þarna sé ég lítinn sætan kall, komdu kallinn ég ætla að tala við þig. Ég tók hann upp og við töluðum saman í smá stund svo komst ég að því að ég var orðin eitthvað hrikalega freakið, allt af flugvélum og þyrlum, ég sleppti littla karlinum og hljóp í burtu, en alltaf eltu þyrlurnar, brátt var ég komin út að bryggju, hrasa um bát og dett á bryggjuna. Á, þetta var vont, en hún heldur þó. *kraaaaakkkk* Hefði ekki átt að segja þetta, bryggjan var að brotna og ég sekk ofan í hafið. fullt af hákörlum, kolkröbbum og allt saman, ég reyni að vera vinaleg og tala við þau, en kemst að því að þau geta talað… hvað er í gangi??? ég spurði einn hákarlinn að því, heyrðu fyrirgefðu sharki en hvað er í gangi afhverju getið þið talað??? ,,Nú, út af eldingunni, sástu hana ekki????
Nú já út af henni, hmmm ég verð að koma öllu í gott lag, það fór eitthvað úr sambandi þarna uppi. Ég byrja að sveifla höndunum og kemst að því að ég get flogið. ég flýg upp til skýjanna og hitti einn þrumuguð, Þór heitir hann víst, og bið hann um að laga þetta. Hann segist ætla að kippa því í lag og hendir niður nokkrum eldingum og mér sýnist allt vera í lagi, allaveganna engir risahamstrar á gangi eða nammi götur. Ég ætla að þakka Þóri fyrir, en sé þá að hann lýtur á mig með morðglampa í augum og heldur á einni eldingu. ég Reyni að flýja en hann hittir mig. Ég missi alla mína ofurkrafta og fell, alla leið niður til jarðar, ó hjálp það virðist sem svo að ég muni lendi á eiffelturninum, þá dey ég nei, ég vil það ekki. ég byrja að öskra og öskra og sé að ég muni lenda akkúrat með turnhornið í bringuna. Neeeeiiiiiiiii………….

Ég hrekk upp með andfælum. Ó Guð þetta var bara draumur sem betur fer. Ég lýt út um gluggann. *Blast* Elding….. Ekki aftur, well ég ætla þó ekki að gera sömu mistökin tvisvar í röð og vera í ógeðslega svitafýlubol, hugsa ég og byrja að leita mér að einhverjum hreinum fötum.


spotta/01

ok, þetta er algjört kjaftæði, en ég var bara með eitthvað hérna í kollinum sem varð að skrifast og úr því var þessi þvæla, en ég ætla að vona að þið hafið notið lestursins :)

kv.
spotta