-Hæ Guggga mín!
-Hæ elskan mín, hvernig var í vinnuni?
-bara fínt. í kvöld fer ég samt með strákunum niður á bar með vinnufélugunum.
-allt í . En Steinþór?
-já?
-ekki koma seint heim!
-nei nei, segir hann með þjósti.

Ég hafði einhvernveginn á tilfinningunni að hann væri að ljúga, fannst hann svo flóttalegur í framan. En ég vissi að það gæti ekki verið að hann væri að ljúga; vissi að hann myndi aldrei ljúga að mér. Hann er nú bara 22 og ég er 20, við erum búin að vera saman frá því ég var 14, hann 16.


En ég ákvað að fara út bara út með Ernu fyrst að Steinþór hefur ekki tíma fyrir mig! ÞEgar ég labba af stað til Ernu er ég solldið í fýlu við hann og ákveð að tala við hann þegar ég kem heim.


Ég og Erna skemtum okkur vel en ég finn fyrir því að það er maður sem horfir á mig, svona solldið skringilega… Mér líður ekki vel við þetta, en reyni að láta þetta ekki á mig fá.hann labbar nú af stað, gott hugsa ég, sloppin!! En hann byrjar að fikra sig nær mér, mér líður ekki vel. Hann er nú reyndar solldið sætur og ég byrjha að daðra við hann í huganum, en ekki hugsa um það Gugga! Þú átt Steinþór að og þú elskar hann hugsa ég so allt í einu með mér!

………………….

ég ríf mig uppúr þessum hugsunum og ætla beint á barinn til Steinþórs, og biðja hann fyrirgefningar á þessu! ég hef einu sinni haldið framhjá Steinþóri, en hann fyrirgaf mér, á endanum!

Mig vantar tvær götur og þá er ég komin! Þegar ég kem inn spyr e´g Jónas,vin okkar Steina hvort Steini hafi komið.
-Nei ekkert séð hann!
-nú? ekkert? jæja hann hlýtur að vera kominn heim.
-já það held ég vinan!

Jónas er maðurinn sem ég hélt framhjá með! en það er búið núna, ákváðum að tala ekki meira um það!


Þegar ég kem heim heyri ég raddir. Ég segi við sjálfa mig: ekki er þetta hún Ósk okkar (dóttir okkar 4 ára!) hún er hjá afa sínum.

Það eina sem ég hugsa um er það að núna sé Steinþór að hefna sín á mér eftir Jónas!

Ég labba inn í svefnherbergi, þá byrja ég að heyra fliss og elskutal. Guð minn góður, þetta er hún Lína systir.
-Steinþór?
-það er ég elskan mín, heyri ég frammi í eldhúsi!
Ha, hugsa ég með mér!
Labba svo fram í eldhús og þá steundur hann þar að taka uppúr uppþvottavélinni og raða í skápana.
-hverjir eru þetta sem eru inní svefnherbergi, spyr ég full efa.
-Þetta eru hún Lína og hann Kristján, vinur okkar? manstu ekki efitr honum?
-Auðvitað man ég eftir honum segi ég, ég er svolítið hissa!
-Ég gat ekki sent þau heim dauðadrukkin! Leyfði þeim að gista!
-Steinþór?
-Já, Gugga mín?
-Ég elska þig!
-ég elska þig líka, krúttið mitt!

um kvöldið sofum við á Hótel Eddu.
Þegar við erum að fara að sofa hugsa ég, Guð minn góður hvað ég gat verið vitlaus!


Endilega látið mig vita hvað ykkur fannst en ekki setja útá stafsetninguna!

Kv.
babe63
can we leave the light on, boss ?