Ég veit ekki hvernig ég á að orða þetta, hef alltaf veri klaufi í að tjá mig.
Er ekki gott að byrja á byrjuninni? Því ekki það.
Ég hef ekki alltaf elskað þig, veit ekki hvernig þetta gerðist, mætti líkja því við atriðið í Clueless þar sem hún allt í einu bara FATTAR það, “Oh my God, I love him!”
Ég elska þig.
ÆTli þrár mínar hafi ekki farið á stjá þegar við fórum í bíó, á leiðinni heim voru allir að hlæja, allt gaman en ég gat ekki hætt að horfa á þig. Ljós borgarinnar endurspeguluðust í augum þínum, og þú brostir svo undurblítt. Og gerir það enn, ég lít stundum yfir til þín, bíð eftir brosi. Ég elska þig.
Ég elska þig. Ég elska þig!
Nóg af því, en samt ekki.
Nú, eins og áður hefur komið fram þá ber ég heitar tilfinningar til þín og vona að þú sjáir það, eftir að ég gerði mig að algjöru fífli þegar ég talaði við þig áðan, þá var eins og dregið hefði verið fyrir sólu. Ég vitna í texta, “Why does it always rain on me…”
Gæti það verið því að ég er aumingi sem þorði ekki að gera neitt í mínum málum þamgað til í kvöld og var neitað. Ég veit ástæðuna, ekki ég. Flókið.
Ég elska þig.
Ég elska þig..