Hann hlóp og hljóp og hljóp…..adrenalínið flæddi um líkaman.Það var svo dimmt að hann sá varla neitt.Afhverju hafði þetta endilega þurft að gerast.

Finnur var 10 ára þegar pabbi hans hafði dáið það var mikið áfall fyrir hann og mömmu hans hún féll í þunglindi og á endanum hafði hún sokkið sér ofan í drykkju og eiturlyf.Þegar Finnur var orðin 11 ára var mamma hans send í meðferð og hann þurfti að búa hjá afa sínum og ömmu í hálft ár en þar fannst honum hræðilegt að vera,en þegar mamma hans kom úr meðferðinni var hún gjörbreytt mannekja hún kom með gjafir handa Finni og var æðislega góð við hann en kvöld eitt viku fyrir 12 ára afmæli hans var hann að koma heim frá vini sínum þá sá hann að sjúkrabíll með blikkandi ljós og nokkrir lögreglubílar voru fyrir utan húsið hans.Mikið að fólki hafði safnast fyrir framan svo hann átti í erfiðleikum með að sjá um hvað væri að vera en þegar hann sá það.Blóðið vætlaði niður vanga hennar,hún var dáinn og nú var Finnur munaðarlaus.Það var engin búinn að taka eftir honum svo hann notaðið tækifærið til að hlusta á samtal þriggja lögreglumanna hann heyrði ekki mikið en þó nó til að vita hvað um væri að vera.

Samtal Lögreglumannana:
Er búið að finna drenginn?
Nei en okkur grunar að hann sé eitthver staðar á leiðinni heim því það er búið að hringja í öll símanúmer sem fundust inn í húsinu.
Hvað verður um hann þegar hann finnst?
Hann verður sendur til afa síns og ömmu.
Heyrðu er þetta ekki hann….

Finnur tók viðbragð og hljóp af stað hann ætlaði sko ekki aftur til ömmu sinnar og afa.Þau þoldu hann ekki og hann þoldi þau ekki.Eftir að mamma hans sökk í þunglyndi lögðu þau algjört óþol á fjölskylduna.Tárinn voru farinn að streyma niður kinnarnar,hann hlóp og hljóp og hljóp…..adrenalínið flæddi um líkaman.Það var svo dimmt að hann sá varla neitt.Afhverju hafði þetta endilega þurft að gerast.Hann fór að heira í sírenum.Lögreglan mátti ekki finna hann þá væri allt búið.
Sírenurnar færðust nær og nær,hann var bæði þreyttur og sveittur.Hann gat ekki hlaupið meira.Skyndilega kom eitthvað á móti honum það var annar lögreglubíll þeir voru greinilega að reyna að umkringja hann.Finnur beygði til hægri að dimmu húsasundi sem hafði alltaf verið mjög hræddur við það var verulega draugalegt og oft voru brjálaðir unglingar að laumast um þarna,en nú þurfti hann að sigrast á hræðsuni og fara inn ef hann ætlaði að sleppa við ömurlega vist hjá ömmu sinni og afa.
Inn í sundinu var enginn en það var samt eitthvað sem Finnur hræddist hann vissi ekki hvað það var en hann varð að fara í gegn,hann heyrði skfjáf eins og eitthvað væri dregið eftir jörðini,það var þá eitthver inn í sundinu.

HJÁÁÁÁLP!!!!!

Lögreglumennirnir hrukku í kút eitthver var að öskra.Þeir hlupu lengra inn í sundið þar sáu þeir eitthvern hlaupa fyrir horn og eitthvern liggja í jörðinni.
Það var Finnur og hann var…

Ungur drengur sem flúði eftir lát móður sinnar fannst látinn inn í dimmu húsasundi.

Þessi grein blasti við mörgum daginn eftir Finnur Örn Halldórson var dáinn,lést sama dag og móðir hans þetta var sorg fyrir alla ætingja hans og vini enda mættu margir í jarðaför Finns og móður hans þau voru grafin við hlið Halldórs föður Finns.


Endi
Voulez-vous coucher avec moi, ce soir?