Á leiðinni niðureftir þá tekur löggan og sjúkrabíll framúr mér alvega á fleygjiferð en ég nenni ekki að elta þá þetta skiptið.Er ég kem fyrir utan staðinn þá sé ég að löggann og sjúkrabílinn eru fyrir framan veitingastaðinn þannig að ég legg bílnum aðeins frá staðnum og fylgist vel með því sem er að gerast þarna.Er ég kveiki mér í tóbaki þá sé ég að það er verið að handtaka kokkinn og hann er færður inn í bil þannig að ég tek einn stórann smók og labba svo inn á staðinn og þegar ég kem inn þá sé að það hefur greinilega verið einhverskonar átök sem hefur átt sér stað þarna.Ég tilli mér í einn básinn sem er þarna auður og glugga í matseðilinn og les hann frekar vandlega.Er ég legg hann aftur á borðið sé ég að það er kona sest á básinn hjá mér og starir út í loftið.
Ég veifa í áttina til hennar og fæ engin viðbrögð þannig að ég spyr hana hvort að ég geti liðsinnt henni eitthvað.Heitir þú Dick heyrist í henni. Já segi ég og glotti í áttina til hennar.Hvað er það sem eg get gert fyrir þig spyr ég hana.Mig vantar smá hjálp með eitt mál sem ég lenti í núna og mér hefur verið sagt að þú værir eini besti einkaspæjari sem ég veit um.Ég brosi og til konunnar og segi henni að það væri satt.
Hvað er það sem þú vilt að ég geri fyrir þig.Sko eins og þú sérð þá er ég blind og ég hef haft blindra hund með mér í undanfarinn 8 ár en það er búið að ræna honum frá mér og ég vil að þú finnir hann.Ertu að grínast spyr ég og hlæ upphátt.Nei segir konann mér er fúlasta alvara,ég vil ráða þig til þess að finna hundinn minn.Eg hreinlega hristi bara hausinn og glotti en það er eitthvað sem er að segja mér að taka þessu máli hjá henni.Ég skal gera þetta fyrir þig.Ertu með mynd af hundinum á þér.
Já hérna,þessi mynd var tekinn fyrir svona ca 1 ári síðan.
Ok ég skal athuga hvað ég get gert fyrir þig og hundinn.
Daginn eftir fer ég í hundageymslu borgarinnar og viti menn þarna er kvikindið og ég spyr vörðinn hvað hann er búin að vera þarna lengi og hann segir að hann hafi fundið hann í nótt þar sem hann var að pissa utan í einn róna sem lág sofandi í garðinum.
Ég glott og segi við vörðinn að ég vilji leysa hann út.Ekkert mál segir vörðurinn og sýnir mér reikninginn sem ég borga til þess að fá kvindið í hendurnar.
Ég tek svo og skutla hundinn til kellingarinnar og segi henn að ég hafi fundið hundinn og retti henni tauminn og hann hoppar alveg af gleði segir að hun ætli að segja öllum í blindrafélaginu frá mér og ég muni fá rosalega mikil viðskipti frá þeim.Jei hugsa ég með mér og bölva henni í sand og ösku er ég labba út hjá henni.
KV